Trollbátar í sept.nr.2,2019

Listi númer 2.


Systurbátarnir frá Vestmannaeyjum þarna á topp 2.

Þinganes ÁR að fiska nokkuð vel, enn báturinn er að róa nokkuð mikið enda er hann með mun minni lestarrými enn hinir bátarnir



Þinganes ÁR mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2444 4 Smáey VE 444 188.9 3 76.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður
2 2744 2 Bergey VE 544 158.4 2 81.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
3 2685 3 Hringur SH 153 147.9 2 74.7 Botnvarpa Grundarfjörður
4 2040 5 Þinganes ÁR 25 130.7 5 33.3 Botnvarpa Hornafjörður
5 1019 9 Sigurborg SH 112 110.4 2 75.5 Botnvarpa Grundarfjörður, Sauðárkrókur
6 2048 6 Drangavík VE 80 101.9 3 50.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 1629
Farsæll SH 33 88.6 2 51.7 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2017 7 Helgi SH 135 87.1 2 45.3 Botnvarpa Grundarfjörður
9 1645 10 Jón á Hofi ÁR 42 70.8 3 37.9 Humarvarpa Þorlákshöfn
10 2758
Dala-Rafn VE 508 65.8 1 65.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 1752
Brynjólfur VE 3 64.3 1 64.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2773 8 Fróði II ÁR 38 56.8 3 37.7 Humarvarpa Þorlákshöfn
13 182 13 Vestri BA 63 37.7 2 24.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
14 173 11 Sigurður Ólafsson SF 44 32.2 2 19.4 Botnvarpa Hornafjörður
15 2906 12 Dagur SK 17 29.5 2 15.7 Rækjuvarpa Siglufjörður
16 2732
Skinney SF 20 2.2 1 2.2 Botnvarpa Hornafjörður