Trollbátar í sept.nr.3,2019

Listi númer 3.



Smáey VE stunginn af á toppnum því nú er systurbáturinn Bergey VE hættur veiðumn,

Smaéy VE með 223 tonní 3

Hringur SH 140 tonní 2

Sigurborg SH 127 tonní 2

Drangavík VE 143 tonní 2

Dala Rafn VE 155 tonní 2

Jón á Hofi ÁR 117 tonní 2

Sigurður Ólafsson SF kominn á troll og var hann með 53 tonní 3


Sigurður Ólafsson SF mynd Viðar Sigurðsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2444 1 Smáey VE 444 410.8 6 76.3 Botnvarpa Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
2 2685 3 Hringur SH 153 288.2 4 74.7 Botnvarpa Grundarfjörður
3 2731
Þórir SF 77 249.6 3 97.5 Botnvarpa Hornafjörður
4 2732
Skinney SF 20 249.0 5 108.6 Botnvarpa Hornafjörður, Neskaupstaður
5 1019 5 Sigurborg SH 112 246.7 4 75.5 Botnvarpa Grundarfjörður, Sauðárkrókur
6 2048 6 Drangavík VE 80 244.5 5 50.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
7 2040 4 Þinganes ÁR 25 242.3 10 35.3 Botnvarpa Hornafjörður, Eskifjörður
8 2758 10 Dala-Rafn VE 508 220.0 3 78.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1629 7 Farsæll SH 33 200.7 4 56.7 Botnvarpa Grundarfjörður
10 1645 9 Jón á Hofi ÁR 42 187.3 6 45.3 Humarvarpa Þorlákshöfn
11 2017 8 Helgi SH 235 185.5 4 49.6 Botnvarpa Grundarfjörður
12 1752 11 Brynjólfur VE 3 177.2 3 64.3 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 2744 2 Bergey VE 544 158.4 2 81.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2773 12 Fróði II ÁR 38 134.4 6 37.7 Humarvarpa Þorlákshöfn
15 2449
Steinunn SF 10 117.8 3 65.9 Botnvarpa Skagaströnd
16 173 14 Sigurður Ólafsson SF 44 84.6 5 19.4 Botnvarpa Hornafjörður
17 182 13 Vestri BA 63 77.8 4 24.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 75.6 2 40.5 Botnvarpa Seyðisfjörður, Hrísey
19 2906
Dagur SK 17 59.0 4 16.4 Rækjuvarpa Siglufjörður