Trollbátur eða hvað??,2019

Nú er mikil endurnýjun í gangi á togaraflotanum okkar á íslandi, 


enn reyndar er orðin sú breyting á að bátunum fjölgar enn að sama skapi þá eru þeir orðnir minni.  

þeim fjölgar mikið bátunm sem eru styttri enn 30 metrar og eru þar af leiðandi leyfilegir í að veiðar upp að 3 sjómílum frá landi,

Inná Aflafrettir.is þá hafa togskipin verið flokkuð í 2 hluta,

Togarar og Trollbátar.

trollbátur er kanski ekki alveg rétt orðið yfir þessa báta í dag.  allir þessir bátar taka núna trollið inn að aftan og 

margir þessara 29 metra báta eru ná uppí 90 tonn í löndun og ná að fiska yfir 5000 tonn á einu ári,

svo eiga þessir bátar ekki bara að vera með togurunum?

þetta eru jú togarar þó þeir séu minni enn hinir,

ef horft er á " trollbátanna" þá má segja að þeir séu aðeins 3 ,  Vestri BA,  Sigurður Ólafsson SF og Pálína Ágústdóttir EA.  allir þessir bátar taka trollið t.d inn á síðuna enn ekki inn að aftan.

eitthvað þarf að stokka upp í þessum listum,


Hérna að neðan má sjá lista yfir stærðirnar á bátunum ,

og eins og sést þá er ekki sama lengd hvort hún er skráð eða mesta lengd

T.d er Bergur VE skráður 30 metra langur enn er 35 metra langur miðað við mestu lengd.  hvar eru þessir 5 metrar??

Sóley Sigurjóns GK er t.d skráður 38,36 metra langur enn mesta lengd tæoð 42 metrar

Brynjólfur ÁR er skráður 39,8 metra langur enn mesta lengd tæpir 42 metrar

þetta er doldið mikið rugl,  sjáið bara til.  Fullfermi hjá Sóley Sigurjóns GK er í kringum 140 tonn, enn hjá Brynjólfi VE ekki nema kanski um 80 tonn?  það liggur alveg ljós að þessi tvo skip eiga ekkert að vera saman á lista þótt að skráð lengd sé sú sama hjá þeim báðum




Þannig að nú er pælinginn hvað á að gera varðandi þessa svokölluðu trollbáta eða litlu togara,

1.  á bara að vera einn list með öllum þessum bátum og togurunum óháð lengd,

2.  á að vera listi sem miðast við 30 metra mestu lengd?

3.  á að vera listi sem miðast við 35 metra mestu lengd?

4.  á að vera listi sem miðast við 40 metra mestu lengd?





Skráð lengd, Mesta lengd brl bt
sknr Nafn samgöngust fiskistofa brl bt
1674 Pálína Ágústsdóttir EA 85 23.33 25.99 144.15 202.11
2906 Dagur SK 17 23.78 27
363
2773 Fróði II ÁR 38 23.98 27.56
359
2685 Hringur SH 153 25 28.99 271 481
2040 Þinganes ÁR 25 25.14 25.96 161 262
2444 Smáey VE 444 25.69 28.93 290 485
2740 Sigurborg SH 12 25.69 28.94 284 485
2744 Runólfur SH 135 25.69 28.94 290 495
2758 Dala-Rafn VE 508 25.69 28.98 290 48
2449 Steinunn SF 10 26.04 28.62 209 326
2749 Farsæll SH 30 26.12 28.89
362
2964 Bergey VE 26.44 28.93
611
2958 Áskell ÞH 48 26.44 28.92
611
2962 Vörður ÞH 44 26.48 28.93
611
2954 Vestmannaey VE 54 26.55 28.93
611
182 Vestri BA 63 26.92 28.95 198.56 293.08
2048 Drangavík VE 80 28.02 28.98
356
173 Sigurður Ólafsson SF 44 28.8 31.76 123.96 188.56
2677 Bergur VE 44 30.17 35.38 299 569
2025 Bylgja VE 75 33.74 36.63 277 437
2731 Þórir SF 77 35.46 38.87
637
2732 Skinney SF 20 35.47 38.88
637
1905 Berglín GK 300 36.04 39.77 254.33 477
1645 Jón á Hofi ÁR 42 36.1 38.99
497
2262 Sóley Sigurjóns GK 200 38.36 41.98
737
1752 Brynjólfur VE 3 39.8 41.98 299.03 531.48
2919 Sirrý ÍS 36 40.32 44.95
698
2401 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 42.35 46.73
929
1661 Gullver NS 12 44.73 49.86 423.45 674
1451 Stefnir ÍS 28 44.93 49.85
686.33
2904 Páll Pálsson ÍS 102 47.45 51.32
1222
2861 Breki VE 61 47.46 51.29
1222
1937 Björgvin EA 311 48.48 50.53 498.8 1142
1578 Ottó N Þorláksson VE 5 50.55 57 485.46 878
1281 Múlaberg SI 22 51.1 53.87 550.17 819.35
1277 Ljósafell SU 70 51.53 55.9 549.27 843.95
2890 Akurey AK 10 51.77 54.75
1827
2895 Viðey RE 50 51.77 55.14
1827
1833 Málmey SK 1 54.4 56.5 882.81 1469
1868 Helga María RE 1 54.4 56.86 882.8 1469.6
2892 Björgúlfur EA 312 58.47 62.49
2080
2893 Drangey SK 2 58.47 62.55
2080
2894 Björg EA 7 58.48 62.52
2080
2891 Kaldbakur EA 1 58.5 62.52
2080


Pálína Ágústdóttir EA mynd Hilmar Snorrason