Uppsjávar skip árið 2024, Lokalisti, Ísland-Færeyjar

Listi númer 11



Lokalisti árið 2024, fyrir afla uppsjávarskipanna árið 2024

þar með eru allar tölur komnar í hús, og þá er hægt að gera upp árið 2024.

 
1.1 milljón tonn
heildaraflinn hjá skipunum var alls 1,128,593 tonn, eða rúm 1,1 milljón tonn.

grænlensku skipin sem voru tvö sem lönduðu afla á ÍSlandi voru alls með um 7600 tonna afla


 Færeyjar veiddu meira
enn það voru skipin frá Færeyjum sem höfuðu vinninginn

þau veiddu meira, eða alls 613 þúsund tonn á móti 508 þúsund tonnum frá ÍSlensku skipunum 

það voru í heildina fimm skip sem veiddu yfir 50 þúsund tonn hvert skip og af þeim voru Fjögur skip frá Færeyjum


 Börkur NK hæstur á Íslandi 
Börkur NK endaði árið 2024 með 3201 tonna löndum af kolmuna, og endaði sem þriðja hæsta skipið á þessum sameiginlega lista

en það var Christian í Grótinum sem var aflahæstur, og hann var líka sá eini sem yfir 60 þúsund tonna afla náði.

sömuleiðis þá var hann líka aflahæstur á kolmunna

 Síldin
Ef við horfum á íslensku skipin þá var  Vilhelm Þorsteinsson EA aflahæstur á síldinni.

og reyndar þá var það þannig að auk Vilhelms, þá var Börkur NK og Heimaey VE líka með yfir 10 þúsund tonn af síld og voru 

fjórða hæsta síldarskipið var Norðborg frá Færeyjum ,

 Makríll
Börkur NK var hæstur af íslensku skipunum sem veiddu makríl, 

og ef við skoðum líka skipin frá færeyjum þá var Börkur NK næst hæstur af makríl, Fagraberg var hæstu rmeð 9581 tonn af makríl.

 Kolmunni
Skipin frá Færeyjum voru með áberandi mun meiri kolmuna afla enn íslensku skipin

aðeins tvö íslensk skip veiddu yfir 30 þúsund tonn af kolmuna, Börkur NK og Beitir NK

enn sex skip frá Færeyjum veiddu yfir 30 þúsund tonn af kolmunna, og af þeim voru þrjú sem náðu yfir 40 þúsund tonn af kolmunna

Christian í Grótinu var hæstur með kolmuna og þar á eftir kom Norðingur og Borgarinn.


Seinna þá mun birast hérna á Aflafrettum sér frétt um aukaaflann sem skipin veiddu, enn það var tölurvert magn af fiski 

sem skipin veiddu og þá sérstaklega íslensku skipin
Börkur NK mynd Seibjerg Foto

Christian í Grótinu, mynd Larry Smith



Sæti Sæti áður Nafn, Færeyjar Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Christian í Grótinum KG-690 60946.2 33
6733 51126 3082
2
Norðingur KG-21 55312.9 29
3084 48010 4205
3
Fagraberg FD-1210 52813.9 32
6025 37178 9581
4
Borgarin KG-491 51230.1 29
3209 43689 4294
5
Götunes OW 2023 43595.8 26
6498 32351 4661
6
Aðalsteinn Jónsson SU 42053.6 28
6439 29284 6195
7
Arctic Voyager TG-985 39187.2 26
2119 32064 4988
8
Finnur Fríði FD-86 28360.6 13

28351 8.8
9
Norðborg KG-689 28134.4 25
9852 11328 6915
10
Katrín Jóhanna VA-410 28105.8 20
2489 21601 4002
11
Birita 24678.1 20
1200 22069 1343
12
Ango TG-750 24292.1 18
1319 21347 1574
13
Gamli Jupiter XPRG 21393.8 15

18351 3035
14
Tróndur í Götu New XPXP 20551.9 12
5490 10266 4385
15
Vestmenningur 20267.9 13
1901 15759 2605
16
Júpiter FD-42 XPYT 19855.6 18
1121 16057 2615
17
Tróndur í Götu FD-175 18096.1 8

18096
18
Finnur Fríði OW2416 13376.1 10
8844 447 4083
19
Tummas T FD-125 10305.9 10
3901 2956 3448
20
Rán OW2012 5152.9 8
53 3180 1893
21
Höyvik 5152.9 9
53 3180 1893
21







23







24







Sæti Sæti áður Nafn Ísland Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Börkur NK 53511.6 26
12259 33989 7014
2
Beitir NK 49831.6 30
9822 34171 5737
3
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 48049.8 29
16169 25051 6715
4
Aðalsteinn Jónsson SU 42053.6 28
6439 29284 6195
5
Venus NS 150 38491.9 23
5467 27580 5435
6
Jón Kjartansson SU Nýi 37438.1 25
5319 27489 4586
7
Víkingur AK 32599.5 23
7561 20398 4589
8
Barði NK 120 30408.9 22
2240 22980 5181
9
Svanur RE 45 28844.5 23
4782 18557 5449
10
Heimaey VE 26282.5 25
13503 8870 3611
11
Hoffell SU 80 26260.8 21
3106 19833 3107
12
Sigurður VE 22376.3 19
8497 12266 1429
13
Huginn VE 19372.4 19
4581 12287 2460
14
Gullberg VE 292 18126.1 19
8653 7248 2154
15
Hákon EA 15779.6 13
2639 12486 653
16
Ásgrímur Halldórsson SF 13860.1 20
8182 187 5296
17
Sighvatur Bjarnason VE 81 10601.4 10
2332 4478 3785
18
Jóna Eðvalds SF 8905.8 13
3900 88 4909
19
Margrét EA 710 8032.9 8
263 3322 4445
20
Guðrún Þorkelsdóttir SU 7238.8 6

7233 2.8
21
Hákon EA 5484.2 6
5137 28
22
Álsey VE 3943.7 7
1629 213 2098
23
Suðurey VE 11 2620.6 5
837 37 1743


Greenland ship landed in Iceland






1 Polar Amaroq 3865 6116.8 7
730 3813 1573

2 Tasiliaq GR-06 1552.0 1

1552

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss