Uppsjávar skip árið 2024, Lokalisti, Ísland-Færeyjar
Listi númer 11
Lokalisti árið 2024, fyrir afla uppsjávarskipanna árið 2024
þar með eru allar tölur komnar í hús, og þá er hægt að gera upp árið 2024.
1.1 milljón tonn
heildaraflinn hjá skipunum var alls 1,128,593 tonn, eða rúm 1,1 milljón tonn.
grænlensku skipin sem voru tvö sem lönduðu afla á ÍSlandi voru alls með um 7600 tonna afla
Færeyjar veiddu meira
enn það voru skipin frá Færeyjum sem höfuðu vinninginn
þau veiddu meira, eða alls 613 þúsund tonn á móti 508 þúsund tonnum frá ÍSlensku skipunum
það voru í heildina fimm skip sem veiddu yfir 50 þúsund tonn hvert skip og af þeim voru Fjögur skip frá Færeyjum
Börkur NK hæstur á Íslandi
Börkur NK endaði árið 2024 með 3201 tonna löndum af kolmuna, og endaði sem þriðja hæsta skipið á þessum sameiginlega lista
en það var Christian í Grótinum sem var aflahæstur, og hann var líka sá eini sem yfir 60 þúsund tonna afla náði.
sömuleiðis þá var hann líka aflahæstur á kolmunna
Síldin
Ef við horfum á íslensku skipin þá var Vilhelm Þorsteinsson EA aflahæstur á síldinni.
og reyndar þá var það þannig að auk Vilhelms, þá var Börkur NK og Heimaey VE líka með yfir 10 þúsund tonn af síld og voru
fjórða hæsta síldarskipið var Norðborg frá Færeyjum ,
Makríll
Börkur NK var hæstur af íslensku skipunum sem veiddu makríl,
og ef við skoðum líka skipin frá færeyjum þá var Börkur NK næst hæstur af makríl, Fagraberg var hæstu rmeð 9581 tonn af makríl.
Kolmunni
Skipin frá Færeyjum voru með áberandi mun meiri kolmuna afla enn íslensku skipin
aðeins tvö íslensk skip veiddu yfir 30 þúsund tonn af kolmuna, Börkur NK og Beitir NK
enn sex skip frá Færeyjum veiddu yfir 30 þúsund tonn af kolmunna, og af þeim voru þrjú sem náðu yfir 40 þúsund tonn af kolmunna
Christian í Grótinu var hæstur með kolmuna og þar á eftir kom Norðingur og Borgarinn.
Seinna þá mun birast hérna á Aflafrettum sér frétt um aukaaflann sem skipin veiddu, enn það var tölurvert magn af fiski
sem skipin veiddu og þá sérstaklega íslensku skipin

Börkur NK mynd Seibjerg Foto

Christian í Grótinu, mynd Larry Smith
Sæti | Sæti áður | Nafn, Færeyjar | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | Christian í Grótinum KG-690 | 60946.2 | 33 | 6733 | 51126 | 3082 | ||
2 | Norðingur KG-21 | 55312.9 | 29 | 3084 | 48010 | 4205 | ||
3 | Fagraberg FD-1210 | 52813.9 | 32 | 6025 | 37178 | 9581 | ||
4 | Borgarin KG-491 | 51230.1 | 29 | 3209 | 43689 | 4294 | ||
5 | Götunes OW 2023 | 43595.8 | 26 | 6498 | 32351 | 4661 | ||
6 | Aðalsteinn Jónsson SU | 42053.6 | 28 | 6439 | 29284 | 6195 | ||
7 | Arctic Voyager TG-985 | 39187.2 | 26 | 2119 | 32064 | 4988 | ||
8 | Finnur Fríði FD-86 | 28360.6 | 13 | 28351 | 8.8 | |||
9 | Norðborg KG-689 | 28134.4 | 25 | 9852 | 11328 | 6915 | ||
10 | Katrín Jóhanna VA-410 | 28105.8 | 20 | 2489 | 21601 | 4002 | ||
11 | Birita | 24678.1 | 20 | 1200 | 22069 | 1343 | ||
12 | Ango TG-750 | 24292.1 | 18 | 1319 | 21347 | 1574 | ||
13 | Gamli Jupiter XPRG | 21393.8 | 15 | 18351 | 3035 | |||
14 | Tróndur í Götu New XPXP | 20551.9 | 12 | 5490 | 10266 | 4385 | ||
15 | Vestmenningur | 20267.9 | 13 | 1901 | 15759 | 2605 | ||
16 | Júpiter FD-42 XPYT | 19855.6 | 18 | 1121 | 16057 | 2615 | ||
17 | Tróndur í Götu FD-175 | 18096.1 | 8 | 18096 | ||||
18 | Finnur Fríði OW2416 | 13376.1 | 10 | 8844 | 447 | 4083 | ||
19 | Tummas T FD-125 | 10305.9 | 10 | 3901 | 2956 | 3448 | ||
20 | Rán OW2012 | 5152.9 | 8 | 53 | 3180 | 1893 | ||
21 | Höyvik | 5152.9 | 9 | 53 | 3180 | 1893 | ||
21 | ||||||||
23 | ||||||||
24 | ||||||||
Sæti | Sæti áður | Nafn Ísland | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | Börkur NK | 53511.6 | 26 | 12259 | 33989 | 7014 | ||
2 | Beitir NK | 49831.6 | 30 | 9822 | 34171 | 5737 | ||
3 | Vilhelm Þorsteinsson EA 11 | 48049.8 | 29 | 16169 | 25051 | 6715 | ||
4 | Aðalsteinn Jónsson SU | 42053.6 | 28 | 6439 | 29284 | 6195 | ||
5 | Venus NS 150 | 38491.9 | 23 | 5467 | 27580 | 5435 | ||
6 | Jón Kjartansson SU Nýi | 37438.1 | 25 | 5319 | 27489 | 4586 | ||
7 | Víkingur AK | 32599.5 | 23 | 7561 | 20398 | 4589 | ||
8 | Barði NK 120 | 30408.9 | 22 | 2240 | 22980 | 5181 | ||
9 | Svanur RE 45 | 28844.5 | 23 | 4782 | 18557 | 5449 | ||
10 | Heimaey VE | 26282.5 | 25 | 13503 | 8870 | 3611 | ||
11 | Hoffell SU 80 | 26260.8 | 21 | 3106 | 19833 | 3107 | ||
12 | Sigurður VE | 22376.3 | 19 | 8497 | 12266 | 1429 | ||
13 | Huginn VE | 19372.4 | 19 | 4581 | 12287 | 2460 | ||
14 | Gullberg VE 292 | 18126.1 | 19 | 8653 | 7248 | 2154 | ||
15 | Hákon EA | 15779.6 | 13 | 2639 | 12486 | 653 | ||
16 | Ásgrímur Halldórsson SF | 13860.1 | 20 | 8182 | 187 | 5296 | ||
17 | Sighvatur Bjarnason VE 81 | 10601.4 | 10 | 2332 | 4478 | 3785 | ||
18 | Jóna Eðvalds SF | 8905.8 | 13 | 3900 | 88 | 4909 | ||
19 | Margrét EA 710 | 8032.9 | 8 | 263 | 3322 | 4445 | ||
20 | Guðrún Þorkelsdóttir SU | 7238.8 | 6 | 7233 | 2.8 | |||
21 | Hákon EA | 5484.2 | 6 | 5137 | 28 | |||
22 | Álsey VE | 3943.7 | 7 | 1629 | 213 | 2098 | ||
23 | Suðurey VE 11 | 2620.6 | 5 | 837 | 37 | 1743 | ||
Greenland ship landed in Iceland | ||||||||
1 | Polar Amaroq 3865 | 6116.8 | 7 | 730 | 3813 | 1573 | ||
2 | Tasiliaq GR-06 | 1552.0 | 1 | 1552 |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss