Uppsjávarskip árið 2016

Listi númer 7.


ansi mörg skip kominn á Kolmunaveiðar núna.  og eins og sést þá er mjög lítill munur á milli Venusar NS og Barkar NK.  ekki nema 4 tonn í kolmuna.

Venus NS landaði 2328 tonn
Börkur NK 2075 tonn
Víkingur AK 2465 tonn

Beitir NK 2183 tonn
Jón Kjartansson SU 2363 tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA 2049 tonn í 
Aðalsteinn Jónsson SU 1732 tonn
Hoffell SU 1925 tonn

Finnur Fríði frá Færeyjum landaði svo á Fáskrúðsfirði 2495 tonnum .

Nokkuð mikið af Gulllaxi er með í aflanum hjá skipunum og var t.d Hoffell SU með 80 tonn af Gullaxi.

Það má geta þess að á listanum eru nokkur skip frá Færeyjum enn afli á þessum lista miðast einungis við aflann sem þessi skip landa hérna á Íslandi,


Finnur Fríði mynd Karl Rasmussen

Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Venus NS 150 19080 12 8689
10365 16
2
Börkur NK nýi 16898 11 6520
10361 4
3
Víkingur AK 15302 9 8012
7268 14
4
Beitir NK 14339 10 6345 1 7985 3
6
Jón Kjartansson SU 12824 7 4746
8063
7
Vilhelm Þorsteinsson EA 11966 16 9855
2083 1,5
8
Heimaey VE 9917 10 7204 804 1898
9
Aðalsteinn Jónsson SU 9734 7 3686
6023
10
Hoffell SU Nýja 9588 9 3805 758 4889 23
11
Bjarni Ólafsson AK Nýi 9088 8 3702
6329
12
Finnur Fríði FD-86 8375 5 2131
6242
13
Álsey VE 7393 10 5896 1495

14
Sigurður VE 7312 7 4834
2475
15
Ísleifur VE 6758 8 5060 492 1206
16
Hákon EA 6673 8 3948 1530 1188 0,8
17
Jóna Eðvalds SF 5703 7 5699


18
Kap VE 5455 7 3894 468 1093
20
Ásgrímur Halldórsson SF 5348 6 5345


21
Polar Amaroq 3865 3546 5 3546


22
Huginn VE 2499 3 1508 991

25
Sighvatur Bjarnarsson VE 2014 2 2014


26
Fagraberg FD 1959 4 1959


27
Tróndur í Götu FD 175 816 2 816