Uppsjávarskip árið 2016

Listi númer 11



núna er bara ansi mikið um að vera á listanum og nokkuð mörg skip hafa sætaskipti

Venus NS heldur toppnum enn og aftur og var núna með 3641 tonn í 4 löndunum

Börkur NK kemur upp í annað sætið og landaði  6556 tonnum í 7 löndunum og eru þar með Venus NS og Börkur NK báðir komnir yfir 40 þúsund tonnin núna í ár.

Beitir NK 5000 tonn í 6

Sigurður VE var með 3246 tonn í 6
Heimaey VE 3000 tonn í 6
og fór báðir þessir bátar frammúr Jóni Kjartanssyni SU sem ekkert hefur landað núna í haust



Börkur NK Mynd Guðlaugur B birgisson



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Venus NS 150 42252 33 8689 4394 17406 11749
2 4 Börkur NK  41299 32 6520 6777 19370 8615
3 2 Beitir NK 39854 32 6345 5231 19417 8801
4 3 Víkingur AK 39108 30 8012 4020 16289 10775
5 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 35611 42 9855 4416 11366 9947
6 6 Aðalsteinn Jónsson SU 25462 22 3686 62 13260 8409
7 7 Hoffell SU Nýja 25015 32 3805 1525 9461 10102
8 9 Sigurður VE 24246 31 4834 4116 7102 8190
9 10 Heimaey VE 23083 33 7204 4427 4006 7433
10 8 Jón Kjartansson SU 20929 11 4746
16157 5.4
11 12 Hákon EA 20808 23 3948 2650 8159 6032
12 11 Bjarni Ólafsson AK Nýi 19700 25 3702 1923 8143 5859
13 13 Huginn VE 19657 24 1508 1932 7059 8952
14 15 Álsey VE 16921 33 5896 2138 259 5772
15 14 Ísleifur VE 16539 27 5060 4990 3488 5542
16 16 Kap VE 15045 27 3894 1223 2528 6759
17 17 Ásgrímur Halldórsson SF 14319 23 5345 2040 2 6582
18 18 Jóna Eðvalds SF 13865 23 5699 2548 90 6418
19 19 Polar Amaroq 3865 10918 15 3546 2729
5338
20 22 Kristina EA 2662 10202 5
900
9215
21 20 Finnur Fríði FD-86 8375 5 2131 987 6242
22 21 Tróndur í Götu FD 175 6298 4 816
5478
23 23 Sighvatur Bjarnarsson VE 2014 2 2014

4.7
28 24 Fagraberg FD 1959 4 1959


30 25 Tuneq 1473 4
559
914