Uppsjávarskip árið 2017.nr.2

Listi númer 2.



Nóg að gera í loðnunni og veiði skipanna mjög góð.  þó er sá grænlenski ennþá aflahæstur og var hann núna með 4787 tonn í 2 löndunum.

Börkur NK 4226 tonn í 2

Beitir NK 2649 tonn í 2

Heimaey VE 2388 tonní 3

Bjarni Ólafsson AK 2403 tonn í 2

Jóna Eðvalds SF 3106 tonn í 3 og þar af kom skipið með 1,8 tonn af þorski í einni löndun sem meðafli á loðnunni.


Jóna Eðvalds SF mynd Vigfús Markússon



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Polar Amaroq 3865 7858 5 7858


2 3 Börkur NK 6681 3 6680


3 2 Beitir NK 5172 3 5171


4 4 Heimaey VE 4051 3 4051


5 5 Bjarni Ólafsson AK 3930 3 3930


6 21 Jóna Eðvalds SF 3107 3 3105


7 6 Álsey VE 3004 3 3004


8 11 Venus NS 150 2981 2 2981


9 9 Ásgrímur Halldórsson SF 2933 3 2932


10 7 Aðalsteinn Jónsson SU 2511 2 2511


11 15 Sigurður VE 2251 1 2251


12 17 Aðalsteinn Jónsson II SU 2153 2 2153


13 8 Finnur Fríði FD-86 1989 2 1989


14 14 Hoffell SU 1976 2 1976


15 20 Ísleifur VE 1882 2 1882


16 13 Víkingur AK 1746 1 1746


17 12 Vilhelm Þorsteinsson EA 1476 1 1476


18 10 Kap VE 1355 2 1355


19 16 Hákon EA 626 1 626


20 19 Huginn VE 391 1 391