Uppsjávarskip árið 2017.nr.2

Listi númer 2.


Nóg að gera í loðnunni og veiði skipanna góð.

þrátt fyrir að Beitir NK hafi komið með metafla í land þegar að landað var úr skipinu um 3110 tonnum þá ná þeir ekki toppsætinu.  voru með 5824 tonn í 2 

Polar Amaroq var með 4258 tonn í tveimur löndunum

Börkur NK 2850 tonní 2

Heimaey VE 5195 tonní 3
Venus NS 4970 tonn í 2

Vilhelm Þorsteinsson EA var aflahæstur með 6167 tonní 4

Álsey VE 3004 tonn í 3

Ásgrímur Halldórsson SF 3423 tonní 3

Ísleifur VE 3392 tonn í 3

Jón Kjartansson SU og Sighvatur Bjarnarsson VE eru báðir komnir af stað.


Álsey VE mynd Óskar Frans



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna
1 1 Polar Amaroq 12126 7 12126
2 3 Beitir NK 10987 5 10986
3 2 Börkur NK 9531 5 9530
4 4 Heimaey VE 9247 6 9246
5 8 Venus NS 150 7951 5 7951
6 17 Vilhelm Þorsteinsson EA 7643 5 7643
7 11 Sigurður VE 7232 4 7232
8 7 Álsey VE 6912 6 6911
9 16 Víkingur AK 6815 4 6815
10 9 Ásgrímur Halldórsson SF 6356 6 6354
11 5 Bjarni Ólafsson AK 5586 4 5586
12 15 Ísleifur VE 5274 5 5274
13 6 Jóna Eðvalds SF 5143 5 5141
14 18 Kap VE 4579 5 4579
15 10 Aðalsteinn Jónsson SU 4517 3 4517
16 14 Hoffell SU 4319 4 4319
17 12 Aðalsteinn Jónsson II SU 3861 3 3857
18 19 Hákon EA 3457 4 3457
19 13 Finnur Fríði FD-86 2975 3 2975
20 24 Sighvatur Bjarnarsson VE 2061 2 2061
21 21 Jón Kjartansson SU 2051 1 2051
22 20 Huginn VE 1559 3 1559