Uppsjávarskip árið 2017.nr.4

Listi númér 4.



Þá er þessari stuttu enn góðu loðnuvertíð lokið og Grænlenski báturinn Polar Amaroq var aflahæstur, og Heimaey VE endaði aflahæstur íslensku skipanna..  Reyndar munar ekki miklu á þeim og Venusi NS.

Vilhelm Þorsteinsson EA sá fyrsti til þess að landa kolmunna hérna á landinu,


Heimaey VE mynd Vigfús Markússon




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni
1 1 Polar Amaroq 16279 9 16279

2 6 Heimaey VE 14554 10 14547

3 5 Venus NS 150 14314 8 14311

4 3 Börkur NK 13422 7 13421

5 4 Beitir NK 13309 6 13286

6 9 Víkingur AK 12323 7 12322

7 7 Álsey VE 12246 11 12240

8 8 Sigurður VE 11932 7 11925

9 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 10992 8 9232
1780
10 12 Aðalsteinn Jónsson SU 10408 6 10407

11 10 Ásgrímur Halldórsson SF 8811 8 8809

12 13 Jóna Eðvalds SF 8713 8 8710

13 11 Bjarni Ólafsson AK 8692 6 8689

14 16 Hoffell SU 8673 8 8649

15 15 Ísleifur VE 7966 7 7966

16 14 Kap VE 7824 8 7823

17 19 Qavak GR 2-1 7559 6 7558

18 22 Jón Kjartansson SU 7096 4 7095

19 17 Margrét EA 6696 4 6696

20 18 Aðalsteinn Jónsson II SU 5519 4 5513

21 20 Hákon EA 5364 7 5364

22 21 Sighvatur Bjarnarsson VE 4483 4 4483

23 23 Finnur Fríði FD-86 4088 4 4088

28 24 Huginn VE 3706 6 3706

30 25 Hoffell II SU 1674 2 1674