Uppsjávarskip árið 2017,nr.7

Listi númer 7.


Skipin öll ennþá að veiða kolmunna.  Börkur NK með 2137 tonn í einni löndun 
Beitir NK 2297 tonn í 1
Venus NS 2503 tonn í 1 og er skipið þá þriðja skipið sem yfir 20 þúsund tonn fer

Aðalsteinn Jónsson SU var með 3738 tonn í 2

Hoffell SU var aflahæstur með 3899 tonn í 2. 
Hoffell SU var áður í Noregi og hét þar Smargd, enn nýtt Smargd er komið á veiðar í staðinn fyrir þennan sem var seldur til Íslands



Hoffell SU Mynd Vigfús Markússon



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK 24209 12 13421
10766 22
2 2 Beitir NK 23105 10 13286
9681 114
3 3 Venus NS 150 21908 12 14311
7468 120
5 5 Víkingur AK 19933 10 11925
7561 49
4 4 Heimaey VE 19871 13 16279
5272 44
7 7 Aðalsteinn Jónsson SU 19314 11 12322
8835 30
10 10 Sigurður VE 17004 9 8689
5007 65
8 8 Vilhelm Þorsteinsson EA 16826 11 12240
7547 47
9 9 Bjarni Ólafsson AK 16808 11 9232 2 8089 25
6 6 Polar Amaroq 3865 16279 9 10407


12 12 Hoffell SU 15706 12 7095
7012 21
14 14 Margrét EA 13494 8 7823
6778 20
13 13 Ísleifur VE 13337 10 6696
5360 10
16 16 Jón Kjartansson SU 12442 8 7966
5323 21
11 11 Álsey VE 12245 11 8649


17 17 Aðalsteinn Jónsson II SU 11100 7 8809
5567 14
18 18 Hákon EA 10774 10 3706
5364 46
15 15 Kap VE 10759 10 5513
2927 8
22 22 Huginn VE 9071 9 4483
5346 19
19 19 Ásgrímur Halldórsson SF 8811 8 8710


20 20 Jóna Eðvalds SF 8713 8 7558


21 21 Qavak GR 2-1 7559 6 5364


23 23 Sighvatur Bjarnarsson VE 4483 4 4088


24 24 Finnur Fríði FD-86 4088 4 4088


25 25 Hoffell II SU 3432 4 1674
1756 2