Uppsjávarskip árið 2017.nr.9

Listi númer 9.



Ekki mörg skip sem lönduðu afla inná þennan lista.  þau voru einungis 4

Beitir NK kom með 1916 tonn af kolmunna

Víkingur AK 1720 tonn 

Bjarni Ólafsson AK 1293 tonn

og Hoffell SU 1528 tonn.


Beitir NK og Bjarni Ólafsson AK eru orðnir aflahæstur kolmunna skipin það sem af er þessari vertíð


Bjarni Ólafsson AK mynd  Óskar Franz  ÓSkarsson

Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Venus NS 1 28259 14 14311
13811 127.9
2 3 Beitir NK 28068 12 13286
14643 114.1
3 2 Börkur NK 27183 15 13421
13740 21.9
4 4 Víkingur AK 26653 13 11925
14279 50.6
5 6 Bjarni Ólafsson AK 23358 15 9232 2 14629 25.1
6 5 Aðalsteinn Jónsson SU 23329 13 12322
12849 31.2
7 9 Hoffell SU 19916 15 7095
11222 21.2
8 7 Heimaey VE 19871 13 16279
5272 44.8
9 8 Margrét EA 18829 11 7823
12113 20.1
10 10 Sigurður VE 17004 9 8689
5007 64.6
11 11 Vilhelm Þorsteinsson EA 16826 11 12240
7547 46.7
12 12 Polar Amaroq 16279 9 10407


13 13 Hákon EA 16021 14 3706
10611 45.9
14 14 Jón Kjartansson SU 15681 10 7966
8561 21.4
15 15 Ísleifur VE 13337 10 6696
5360 10.6
16 16 Álsey VE 12245 11 8649


17 17 Aðalsteinn Jónsson II SU 11100 7 8809
5567 13.7
18 18 Huginn VE 10827 10 4483
7102 19.3
19 19 Kap VE 10759 10 5513
2927 8.3
20 20 Ásgrímur Halldórsson SF 8811 8 8710


21 21 Jóna Eðvalds SF 8713 8 7558


22 22 Qavak GR 2-1 7559 6 5364


23 23 Hoffell II SU 5191 6 1674
3512 3.3
24 24 Sighvatur Bjarnarsson VE 4483 4 4088


25 25 Finnur Fríði FD-86 4088 4 4088