Uppsjávarskip árið 2018.nr.1
Listi númer 1.
Jæja loksins kominn það mikill fjöldi íslenskra uppsjávarskipa á veiðum til þess að gera lista
og vegna þess að núna er íslenskum skipum bannað að veiða kolmuna í Færeyjum þá er það bara loðna hérna sem kemur
fyrsti listi ársins 2018 og Beitir NK byrjar á toppnum,
Beitir NK Mynd Jón Steinar Sæmundsson
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna |
1 | Beitir NK | 3156 | 2 | 3156 | |
2 | Víkingur AK | 2859 | 1 | 2859 | |
3 | Venus NS 150 | 2796 | 1 | 2796 | |
4 | Sigurður VE | 2371 | 1 | 2371 | |
5 | Börkur NK | 2167 | 1 | 2166 | |
6 | Vilhelm Þorsteinsson EA | 2151 | 2 | 2151 | |
7 | Heimaey VE | 1674 | 1 | 1674 | |
8 | Polar Amaroq 3865 | 1347 | 1 | 1347 | |
9 | Guðrún Þorkelsdóttir SU | 1061 | 2 | 1061 |