Uppsjávarskip árið 2018.nr.17

Listi númer 17.



Núna er makrílvertíðin kominn á fullt og öll skip á þessum lista kominn á makrílinn.

Guðrún Þorkelsdóttir SU komin á veiðar fyrir Vestmannaeyinga, búið er að leigja bátinn þangað vegna þess að Huginn VE er í lengingu í Póllandi,

Víkingur AK sem fyrr á toppnum og var núna með 2030 tonn í 4róðrum 

Beitir NK 3037 tonní 2 af kolmuna

Venus NS 1741 tonn í 4

Bjarni Ólafsson AK 3083 tonn í 2 af kolmuna

Hákon EA 1717 tonní 2 og þar af 1109 tonn af makríl í einni löndun 

Kap VE 2366 tonn í 5 löndunum 

Álsey VE 1839 tonní 4

Polar Amaroq 2214 tonní 3 og er skipið aflahæstur á makrílnum ,




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Víkingur AK 39419 23 15597 136 21784 1897
2 3 Beitir NK 39003 20 11459 100 25603 133
3 2 Venus NS 150 38376 25 18158 274 18473 1468
4 4 Börkur NK 34302 18 14146 46 20101 4
5 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 30353 21 16066 166 13183 935
6 6 Hoffell SU 80 26674 23 8714 1169 15374 1026
7 7 Bjarni Ólafsson AK 26201 17 5597 74 20522 5
8 8 Aðalsteinn Jónsson SU 22709 15 9334 12 12006 1348
9 9 Hákon EA 22073 18 5377 55 15531 1108
10 10 Heimaey VE 19141 17 11151 215 4748 1432
11 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 18762 19 3005 207 13977 1569
12 11 Sigurður VE 18339 14 10777 43 6397 1119
13 13 Ásgrímur Halldórsson SF 17134 17 7837 76 7467 329
14 14 Jón Kjartansson SU Nýi 16361 14 5247 44 9899 1164
15 15 Ísleifur VE 15647 15 7531 138 7052 926
16 17 Kap VE 14897 18 7566 213 5993 1124
17 16 Margrét EA 13579 9
2 13551 24
18 18 Polar Amaroq 3865 13361 14 9762
557 3042
19 19 Álsey VE 12761 16 9825 150 1090 1689
20 20 Jón Kjartansson SU 10243 7

10228 15
21 21 Jóna Eðvalds SF 9831 12 8651

1178
22 22 Huginn VE 6466 4 6466




Kap VE mynd Óskar Franz Óskarsson