Uppsjávarskip árið 2019.nr.20.lokalistinn

Listi númer 20.


Lokalistinn,

Þurti að endurreikna nokkurn hluta af flotanum,

enn svona lítur hann út 

fimm skip komust yfir 40 þúsund tonn árið 2019 og athygli vekur að eitt af þeim skipum er Margrét EA ,

sem er í raun að fiska í millibilstíma þangað til nýi Vilhelm Þorsteinsson EA kemur,

Margrét EA var líka aflahæstur á síldinni árið 2019

Jón Kjartansson SU gamli rérí í nokkra mánuði árið 2019 vegna þess að nýi Jón Kjartanssonj SU bilaði 

enn samanlagður afli þeirra beggja er 31726 tonn og h efði það skilað honum í 8 sætið,

ef fyrirtækin eru skoðuð

þá er Brim með tæp 89 þúsund tonn,

Síldarvinnslan með Bjarna Ólafssyni AK með 114 þúsund tonn,

ÍSfélagið í Vestmannaeyjum með um 44 þúsund tonn

Vinnslustöðin  í Vestmannaeyjum með 31 þúsund tonn

Eskja á Eskifirði með um 87 þúsund tonn,

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði með 36 þúsund tonn.

Skinney Þinganes á Hornafirði með um 34 þúsund tonn.

Eftir standa þá Huginn VE og Hákon EA

Venus NS stóð þó eftir með aflahæstur árið 2019
Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Venus NS 150 47279 30
12541 25605 9127
2
Beitir NK 43621 28
10559 26103 6854
3
Börkur NK 43065 30
10467 25059 7501
4
Margrét EA 41738 31
14468 18836 8245
5
Víkingur AK 41434 26
4259 27707 9464
6
Aðalsteinn Jónsson SU 37221 26
5749 23951 7511
7
Hoffell SU 80 35589 34
5634 20996 8839
8
Huginn VE 30131 32
6496 14321 9311
9
Bjarni Ólafsson AK 27869 28
3266 19299 5302
10
Hákon EA 24838 22
7232 11625 5935
11
Sigurður VE 23964 25
9719 7593 6637
12
Jón Kjartansson SU Nýi 21771 18
6222 10169 5377
13
Heimaey VE 19863 24
8686 4976 6199
14
Guðrún Þorkelsdóttir SU 18527 19
646 11164 6713
15
Ásgrímur Halldórsson SF 17981 23
11189 800 5529
16
Ísleifur VE 17057 19
4845 7066 5145
17
Jóna Eðvalds SF 15855 21
9775 92 5652
18
Kap VE 14464 20
5022 3100 6340
19
Jón Kjartansson SU 9955 7

9944 9.5
20
Polar Amaroq 3865 4616 8
1939 1915 762