Uppsjávarskip árið 2020 nr 7

Listi númer 7.


Þá er það ljós Hoffell SU er fyrstur yfir 10 þúsund tonnin,  kom með 1664 tonn einni löndun 

Venus NS var með 2641 tonní 1

Beitir NK 2433 tonní 1

Margrét EA 2056 tonn í 1 og þar af var 89 tonn af makríl

Sigurður VE kom úr sinni fyrstu veiðiferð árið 2020 með 2373 tonn af  kolmuna



Sigurður VE mynd Tryggvi Sigurðsson




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Hoffell SU 80 10046 7

10046
2 2 Venus NS 150 8485 4

8485
3 7 Beitir NK 8224 5

8224
4 6 Margrét EA 7731 5

7636 89
5 4 Víkingur AK 7677 4

7677
6 3 Börkur NK 7538 6

7517
7 5 Aðalsteinn Jónsson SU 6716 4

6716
8 10 Bjarni Ólafsson AK 6506 4

6474 27
9 8 Jón Kjartansson SU Nýi 5726 4

5726
10 12 Hákon EA 5081 5
762 4316
11 9 Huginn VE 4620 3

4620
12 11 Guðrún Þorkelsdóttir SU 4077 3

4077
13 13 Heimaey VE 2580 2
732 1843
14 14 Sigurður VE 2372 1

2372