Uppsjávarskip árið 2020 nr.8

Listi númer 8.



Jæja það fór eins og vitað var.  Hoffell SU er fallinn af toppnum, enda eru hin skipin mun burðarmeiri enn Hoffell SU 

enn engu að síður er þetta frábært árangur hjá Hoffeii SU sem er ásamt Guðrúnu Þorkelsdóttir SU minnstu skipin á þessum lista

Börkur NK var með 4596 tonní 2 túrum og með því fór á toppionn,

Beitir NK 2933 tonní 1

Venus NS 2474 tonní 1

Hoffell SU 1723 tonní 1

Víkingur AK 2690 tonní 1

MArgrét EA 1816 tonní 1

Bjarni Ólafsson AK 3715 tonní 2

Aðalsteinn Jónsson SU 2871 tonní 2

Huginn VE 31318 tonní 2

Hákon EA 1999 tonní 2

Jón Kjartansson SU 2267 tonní 1

Guðrún Þorkelsdóttir SU 2683 tonní 2

Heimaey VE 3498 tonní 2

Sigurður VE 2740 tonn í 1

ÍSleifur VE 2009 tonní 1

Samtals  hafa skipin landað núna 169 þúsund tonnum og eins og sést þá eru 12 skip komin yfir 10 þúsund tonn


Börkur NK mynd Smári Geirsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 6 Börkur NK 14317 9

14158 61
2 2 Beitir NK 14181 7

14082 82
3 3 Venus NS 150 13692 6

13614 77
4 1 Hoffell SU 80 13246 9

13239 8
5 5 Víkingur AK 13023 6

12952 71
6 4 Margrét EA 12697 8

12507 168
7 10 Bjarni Ólafsson AK 11881 7

11816 55
8 7 Aðalsteinn Jónsson SU 11805 7

11703 97
9 9 Huginn VE 11557 7

11557
10 8 Hákon EA 10750 8
762 9835 150
11 11 Jón Kjartansson SU Nýi 10063 6

10054 9
12 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 9931 7

9884 34.7
13 14 Heimaey VE 7971 5
732 7139 93.6
14 13 Sigurður VE 7452 3

7421 27.8
15 15 Ísleifur VE 5985 3

5970 15.4