Uppsjávarskip árið 2020.nr.10

Listi númer 10.


Öll skipin kominn á fullt í makrí  og síldveiðum,

Börkur Nk var með 3632 tonní 4 

Venus NS 3328 tonní 4

Víkingur AK 3872 tonní 5

Margrét EA 3997 tonn í 5 og var Margrét EA aflahæstur á þennan lista

Bjarni Ólafsson AK 2829 tonní 3

Huginn VE 3692 tonní 8

Hoffell SU er fallinn niður í 8 sætið enn hann var í slipp í Færeyjum og landðai 859 tonní 1

Ásgrímur Halldórsson SF og Jóna Eðvalds SF komnir á veiðar 


Margrét EA mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 2 Börkur NK 19934 14
531 17854 1449
2 3 Venus NS 150 19245 11
818 15827 2598
3 4 Víkingur AK 19002 12
1640 15056 2302
4 1 Beitir NK 16986 9
137 16400 432
5 7 Margrét EA 16694 13
1052 14011 1606
6 6 Bjarni Ólafsson AK 16445 11
87 15033 1315
7 10 Huginn VE 15249 15
373 11557 3319
8 5 Hoffell SU 80 15099 11
105 14229 764
9 8 Hákon EA 13841 11
794 11411 1633
10 9 Aðalsteinn Jónsson SU 13581 10
374 11703 1495
11 11 Jón Kjartansson SU Nýi 12392 9
220 11265 905
12 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 10399 8
116 9884 385
13 13 Heimaey VE 10251 10
1393 7139 1711
14 14 Sigurður VE 9536 8
645 7421 1464
15 15 Ísleifur VE 8094 9
147 5970 1977
16 16 Kap VE 3504 10
354 782 2367
17 17 Ásgrímur Halldórsson SF 2204 4
720
1481
18 18 Jóna Eðvalds SF 2193 5
221
1971