Uppsjávarskip árið 2020.nr.15

Listi númer 15.


Flest skipin eru núna búinn að veiða síld og makríl og fara að henda sér í að veiða kolmuna

Börkur NK var með 2296 tonn í 2 af síld og með því er kominn yfir 40 þúsund tonn á árinu

Beitir NK 2738 tonní 2

Margrét EA 2368 tonn í 2 , og af þessum afla þá voru 1300 tonn landað í Noregi,

Bjarni Ólafsson AK 2774 tonn í 2 af kolmuna

Sigurður VE 2709 tonní 2 af síld

Heimaey VE 1131 tonní 1

Kap VE 529 tonn í 1 af síld

Bjarni Ólafsson AK mynd Hákon Ernuson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK 40545 32
10728 18631 11084
2 2 Beitir NK 37262 25
9672 17196 10374
3 5 Margrét EA 35353 30
11635 14053 9638
4 3 Venus NS 150 34851 23
7004 17157 10679
5 4 Víkingur AK 34302 25
7573 15863 10852
6 7 Bjarni Ólafsson AK 28997 22
1468 19734 7781
7 6 Huginn VE 27584 28
5141 11761 10678
8 11 Sigurður VE 25828 21
9475 7464 8879
9 8 Aðalsteinn Jónsson SU 25381 21
4664 11883 8821
10 9 Hoffell SU 80 25093 25
2949 14277 7862
11 10 Heimaey VE 24289 24
10100 7182 6995
12 12 Jón Kjartansson SU Nýi 23394 22
5542 11427 6419
13 13 Hákon EA 22261 21
4565 11478 6214
14 14 Guðrún Þorkelsdóttir SU 17295 17
1157 9984 6136
15 15 Ísleifur VE 17085 20
3334 6033 7717
16 17 Kap VE 12441 22
3832 1218 7386
17 16 Ásgrímur Halldórsson SF 11952 16
4543 42 7362
18 18 Jóna Eðvalds SF 11673 18
5528 12 6126
19 20 Polar Amaroq 3865 631 1
631