Uppsjávarskip árið 2021. nr.1

Listi númer 1.


Jæja ræsum uppsjávarskipa listann.

núna er búið að gefa grænt ljós á loðnuveiðar um 61 þúsund tonna kvóti og einhver hluti af þeim kvóta fer til Norskra og Færeyskra 

skipa

allavega hérna er fyrsti listinn og hann einkennist að mestu af kolmuna

en þó vekur athygli Sigurður VE því hann er skráður með 126 tonna afla, og það  mest allt var spærlingur

Beitir NK byrjar efstur með fullfermi 3000 tonn í i einni löndun 

Beitir NK Mynd Guðmundur ST valdimarsson
Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni
1
Beitir NK 3024 1

3024
2
Víkingur AK 2254 1

2238
3
Jón Kjartansson SU Nýi 2234 1

2234
4
Börkur NK 2195 1

2186
5
Venus NS 150 2071 1

2043
6
Bjarni Ólafsson AK 1761 1

1761
7
Hoffell SU 80 1625 1

1622
8
Guðrún Þorkelsdóttir SU 1180 1

1180
9
Hákon EA 1131 1
1129
10
Sigurður VE 126 1