Uppsjávarskip árið 2021 nr.15

Listi númer 15.

Nokkuð mikið um að vera á þessum lista

Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK lönduðu báðir í Noregi,

og Hoffell SU og Bjarni Ólafsson AK voru báðir á kolmuna,

Beitir nk með 1612 tonn í 1 og er ennþá hæstur og ekki langt frá 40 þúsund tonnum 

Venus NS 3902 tonn í 4

Vilhelm Þorsteinsson EA var aflahæstur á þennan lista og var með 5892 tonn í 4 löndunum 

Hoffell SU 3287 tonn í 2 af kolmuna

Víkingur AK 3406 tonn í 3

Huginn VE 1985 tonní 3
Álsey VE 2986 tonn í 3

Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Ólafur ÓSkar Stefánsson






Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Beitir NK 39922 28 7330 8101 17261 7215
2 2 Venus NS 150 33573 26 7112 6963 11766 7697
3 6 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 33054 21
10818 12887 9337
4 3 Hoffell SU 80 32858 30 2877 2323 20871 6761
5 4 Víkingur AK 32265 24 6044 5906 11850 8443
6 5 Jón Kjartansson SU Nýi 29877 24 3784 6722 10966 8398
7 7 Aðalsteinn Jónsson SU 28581 23 4115 6221 11114 7107
8 8 Börkur II NK 24035 15 6465 599 11411 5541
9 10 Bjarni Ólafsson AK 21214 20 2099 1551 11844 5713
10 9 Hákon EA 20759 20 2036 4318 9946 4448
11 11 Sigurður VE 20374 19 4615 6731 2611 6288
12 13 Heimaey VE 20138 21 5563 6678 1984 5908
13 12 Börkur NK Nýi 19215 17
9306 834 9070
14 16 Ísleifur VE 18087 22 3345 4406 4044 6248
15 15 Kap VE 17442 22 3321 3174 4891 6051
16 14 Guðrún Þorkelsdóttir SU 16848 17 1359 602 9555 5322
17 17 Huginn VE 16422 17 1555 2975 5025 6831
18 18 Ásgrímur Halldórsson SF 14345 18 2579 6148 95 5517
19 20 Álsey VE 14213 16 3731 5700 159 4615
20 19 Jóna Eðvalds SF 13786 19 2796 6344 55 4578
21 21 Polar Amaroq 3865 6631 9 6631


22 22 Svanur RE 45 1412 2
484 12 915