Uppsjávarskip árið 2021.nr.12

Listi númer 12


núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í  makrílnum 

alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn og af  því þá er makríll um 84 þúsund tonn þegar þessi listi er reiknaður

Flest öll skipin komu tvisvar með afla á þennan lista,  Beitir NK var með 2252 tonn og er kominn yfir 30 þúsund tonnin

Hoffell SU 2004 tonn
Börkur  II NK 2103 tonn
Jón Kjartansson SU 2333 tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA 2827 tonn
Bjarni Ólafsson AK 2094 tonn
Guðrún Þorkelsdóttir SU 2342 tonn
Ísleifur VE 2307 tonn
Sigurður VE 2018 tonn
Börkur NK nýi 2821 tonn


Börkur NK Mynd Þorgeir Baldursson



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Beitir NK 31747 20 7330 424 17240 6740
2 2 Hoffell SU 80 26114 22 2877 793 17543 4882
3 4 Víkingur AK 24482 16 6044 367 11842 6209
4 3 Venus NS 150 23939 16 7112 264 11738 4793
5 6 Börkur II NK 21851 13 6465 593 11360 3414
6 7 Jón Kjartansson SU Nýi 21845 15 3784 446 10883 6728
7 5 Aðalsteinn Jónsson SU 21464 16 4115 355 11045 5931
8 8 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 20011 11
196 12876 6931
9 9 Bjarni Ólafsson AK 17383 14 2099 470 10088 4719
10 10 Hákon EA 16675 14 2036 1455 9919 3253
11 11 Guðrún Þorkelsdóttir SU 15121 14 1359 591 9503 3657
12 12 Kap VE 13030 16 3321 298 4806 4600
13 14 Ísleifur VE 12286 14 3345 178 3978 4778
14 13 Heimaey VE 12101 12 5563 920 1885 3731
15 15 Sigurður VE 11485 12 4615 256 2524 4321
16 16 Huginn VE 10334 10 1555 315 4822 3635
17 20 Börkur NK Nýi 8766 8
829 816 7118
18 18 Ásgrímur Halldórsson SF 7003 9 2579 699 39 3683
19 19 Álsey VE 6964 8 3731 808 5 2414
20 17 Polar Amaroq 3865 6631 9 6631


21 21 Jóna Eðvalds SF 6476 10 2796 361 27 3281