Uppsjávarskip árið 2021.nr.20. Lokalistinn
Listi númer 20.,
Lokalistinn.
Þessi viðbót kemur 31.janúar 2021, enn já síðasta talan sem kom inná var á Jón Kjartanssyni SU, og með þá voru alls 7
skip sem yfir 40 þúsund tonn komust og slagurinn um Eskifjörð fór þannig að Jón Kjartansson SU fór frammúr
Aðalsteini Jónssyni SU.
Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,
fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021, ýtið ´HÉRNA
Síðan er það um framtíð Aflafretta. Ýtið Hérna
Ég kom með lista á aflafrettir um jólin og sagði hann lokalistann, enn þá kom í ljós að það vantaði þónokkrar landanir hjá skipunum
enn núna er allt komið inn og þetta er lokastaðan hjá uppsjávarskipunum árið 2021
Beitir NK er sem fyrr hæstur enn hann kom með um 3000 tonn af loðnu sem landað var fyrst á seyðisfirði og síðan rest
´á Neskaupstað
Venus NS kom með 2589 tonn af loðnu í 1
Vilhelm Þorsteinsson 2409 tonn af loðnu í 1
Aðalsteinn Jónsson SU 1925 tonn afloðnu í 1 og fór með þvi yfir 40 þúsund tonnin og þar með frammúr Hoffelli SU
Hákon EA kom með 1056 tonn af síld í einni löndun
Guðrún Þorkelsdóttir SU 1127 tonn í 1 af loðnu
Sigurður VE 2014 tonn af loðnu í 1
Sundurliðun
Alls veiddu skipin 663 þúsund tonn á árinu
153 þúsund tonn af loðnu
186 þúsund tonn af síld
190 þúsund tonn af kolmuna
132 þúsund tonn af makríl
aukaafli var rúmlega 2000 tonn enn nánar verður fjallað um aukaaflann síðar.
Aflahæstir í hverjum flokki
Venus NS var aflahæstur á loðnu með 13297 tonn, Beitir NK númer 2, Víkingur AK nr 3
Vilhelm Þorsteinsson EA var aflhæstur á síld með 17806 tonn,.,, Beitir NK nr 2. Hákon EA nr.3
Hoffell SU var aflahæstur á kolmuna með 24681 tonn, enn þetta vekur nokkra athygli því að burðargeta Hoffels er
ekki nema um 1700 tonn miðað við um 3000 tonn hjá stærri skipunum . Beitir NK nr.2, Barði NK .nr.3
Víkingur AK var aflahæstur á síld með 9337 tonn. . Börkur NK nr.2. Víkingur AK nr.3
Jón Kjartansson Mynd ljósmyndari ókunnur
Aðalsteinn Jónsson SU mynd Eskja.is
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | 1 | Beitir NK | 53884 | 37 | 12992 | 13544 | 19888 | 7215 |
2 | 3 | Venus NS 150 | 45758 | 34 | 13297 | 12946 | 11773 | 7697 |
3 | 2 | Víkingur AK | 43213 | 32 | 10962 | 11857 | 11922 | 8443 |
4 | 4 | Vilhelm Þorsteinsson EA 11 | 42563 | 28 | 2409 | 17806 | 12888 | 9337 |
5 | 6 | Jón Kjartansson SU Nýi | 41085 | 32 | 9356 | 8286 | 14968 | 8398 |
6 | 7 | Aðalsteinn Jónsson SU | 40060 | 32 | 9245 | 8312 | 15378 | 7107 |
7 | 5 | Hoffell SU 80 | 40001 | 37 | 3614 | 4843 | 24681 | 6761 |
8 | 8 | Börkur II NK | 35734 | 22 | 9893 | 4154 | 16077 | 5541 |
9 | 10 | Heimaey VE | 30994 | 30 | 10351 | 12714 | 2006 | 5908 |
10 | 9 | Börkur NK Nýi | 30593 | 24 | 5855 | 12885 | 2692 | 9070 |
11 | 12 | Bjarni Ólafsson AK | 30157 | 27 | 6466 | 2730 | 15235 | 5713 |
12 | 13 | Sigurður VE | 29817 | 25 | 8198 | 10966 | 4192 | 6288 |
13 | 11 | Hákon EA | 29742 | 26 | 2036 | 13283 | 9946 | 4448 |
14 | 14 | Ísleifur VE | 26055 | 30 | 6299 | 9186 | 4105 | 6248 |
15 | 16 | Guðrún Þorkelsdóttir SU | 24482 | 22 | 3875 | 1278 | 13958 | 5322 |
16 | 15 | Kap VE | 23824 | 30 | 5533 | 7294 | 4902 | 6051 |
17 | 17 | Huginn VE | 23103 | 24 | 4626 | 6544 | 5083 | 6831 |
18 | 18 | Ásgrímur Halldórsson SF | 21286 | 26 | 5282 | 10284 | 118 | 5517 |
19 | 19 | Jóna Eðvalds SF | 20494 | 27 | 5647 | 10145 | 78 | 4578 |
20 | 20 | Álsey VE | 17009 | 19 | 5461 | 6764 | 160 | 4615 |
21 | 21 | Polar Amaroq 3865 | 6823 | 10 | 6823 | |||
22 | 22 | Svanur RE 45 | 6581 | 5 | 5169 | 484 | 12 | 915 |