Uppsjávarskip árið 2021.nr.6

Listi númer 6.


Já hérna við hliðina á þessum lista er frétt um aflaskipið ÁN II BA sem er einn af minnstu grásleppubátunum 

og á þessum lista er eitt af minnstu uppsjávarskipunum komin í fyrsta sætið,

enn Hoffell SU kom með  1658 tonn í land af kolmuna og er því með því orðinn aflahæsta skipið á kolmunanum og líka

orðinn aflahæstur á öllu landinu.   

já því má segja að stærðin skipti kanski ekki máli, því ÁN II BA og Hoffell SU fiska ansi vel þrátt fyrir að vera ekki stærstir,

Börkur NK var með 2100 tonn í 1

Aðalsteinn Jónsson SU 2258 tonn´i 1

Bjarni Ólafsson AK 1601 tonní 1

Guðrún Þorkelsdóttir SU 1507 tonní 1

Hoffell SU mynd Óðinn Magnason






Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 5 Hoffell SU 80 11535 9 2877 470 8173
2 3 Börkur NK 10760 6 6465
4286
3 1 Beitir NK 10361 7 7330
3024
4 2 Venus NS 150 9184 5 7112
2043
5 7 Aðalsteinn Jónsson SU 8333 5 4115
4200
6 4 Víkingur AK 8298 5 6044
2238
7 6 Polar Amaroq 3865 6631 9 6631


8 8 Jón Kjartansson SU Nýi 6018 4 3784
2234
9 9 Heimaey VE 5563 5 5563


10 11 Bjarni Ólafsson AK 5461 4 2099
3362
11 10 Sigurður VE 4742 6 4615


12 18 Guðrún Þorkelsdóttir SU 4046 3 1359
2684
13 12 Álsey VE 3731 3 3731


14 13 Ísleifur VE 3345 4 3345


15 14 Kap VE 3322 5 3321


16 15 Hákon EA 3167 5 2036 1129

17 16 Jóna Eðvalds SF 2806 4 2796 1

18 17 Ásgrímur Halldórsson SF 2581 3 2579


19 19 Huginn VE 1555 3 1555