Uppsjávarskip árið 2021.nr.7

Listi númer 7.Mikil kolmunaveiði hjá skipunum 

ognýi Vilhelm Þorsteinsson EA er kominn á veiðar enn athygli vekur að hann hefur ekki ennþá landað á ÍSlandi,

hann byrjaði á því að landa í Skagen í Danmörku og landaði þar tvisvar

Beitir NK va rmeð 8356 tonn í 3 og kominn á toppinn,

Venus NS 7761 tonní 3

Víkingur AK 8023 tonní 3

Hoffell SU 4856 tonn í 3


Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Ólafur ÓSkar STefánssonSæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 3 Beitir NK 18717 10 7330
11374 3.3
2 4 Venus NS 150 16945 8 7112
9794 10.8
3 6 Víkingur AK 16321 8 6044
10261
4 1 Hoffell SU 80 16304 12 2877 470 12940 1.6
5 2 Börkur NK 15586 8 6465
9101 3.7
6 5 Aðalsteinn Jónsson SU 15139 8 4115
11005 1.7
7 8 Jón Kjartansson SU Nýi 12393 7 3784
86909
8 10 Bjarni Ólafsson AK 10407 7 2099
8304
9 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 8846 6 1359
7480
10 21Vilhelm Þorsteinsson EA 8112 3

8107
11 16 Hákon EA 8070 7 2036 1129 4885 8.5
12 9 Heimaey VE 7446 6 5563
1883
13 15 Kap VE 7378 8 3321
4056
14 11 Sigurður VE 7246 7 4615
2504
15 14 Ísleifur VE 7233 6 3345
3883
16 7 Polar Amaroq 3865 6631 9 6631


17 19 Huginn VE 5035 5 1555
3479
18 13 Álsey VE 3731 3 3731


19 17 Jóna Eðvalds SF 2806 4 2796 1

20 18 Ásgrímur Halldórsson SF 2580 3 2579