Uppsjávarskip árið 2022.nr.19

Listi númer 19.


List frá 1-1-2022 til 15-9-2022

Núna eru kominn á land samtals 809 þúsund tonn

Rosalegur afli hjá Vilhelm Þorsteinssyni EA , enn hann va rmeð 7480 tonn í 5 löndunum og með því fór á toppinn og þar með sá fyrsti sem yfir 60 þúsund tonnin 

kemst á þessu ári.  

Skipið landaði tvisvar í færeyjum samtals hátt í 2900 tonnum af síld.   sá mikli aflaskipstjóri Guðmundur Jónsson er kominn með skipið aftur eftir sumarfrí og það 

kanski skýrir að hluta þennan mikla afla skipsins.

Beitir NK 2370 tonn í 2

Venus NS 1659 tonn í 1

Aðalsteinn Jónsson SU 2025 tonn í 2

Jón Kjartansson SU 2522 tonn í 3

Heimaey VE 3465 tonn í 3

Barði NK 1775 tonn í 2

Ásgrímur Halldórsson SF 2180 tonn í 3

Suðurey VE 1529 tonn í 2

Gullberg VE 1271 tonn í 2


Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Ólafur ÓSkar Stefánsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 61885.0 31 29989.0 7596 15524 8715
2 1 Börkur NK Nýi 57646.0 27 31908.0 514 16315 8905
3 3 Beitir NK 51969.0 28 26587.0 2809 15001 7551
4 4 Venus NS 150 46694.0 24 25902.0 339 13184 7255
5 5 Víkingur AK 41408.0 26 22375.0 589 12917 5507
6 6 Aðalsteinn Jónsson SU 40862.0 26 20531.0 1359 11737 7208
7 7 Jón Kjartansson SU Nýi 37548.0 30 20206.0 2609 8614 6098
8 8 Heimaey VE 37476.0 27 24736.0 457 5648 6614
9 9 Svanur RE 45 34277.0 27 18191.0 530 10437 5095
10 10 Sigurður VE 33488.0 21 21842.0 1472 5217 4944
11 11 Bjarni Ólafsson AK 32948.0 24 16971.0 771 10619 4581
12 12 Hákon EA 30474.0 29 14964.0 1170 9672 4665
13 13 Huginn VE 29735.0 23 19400.0 127 4585 5608
14 14 Hoffell SU 80 28526.0 20 18955.0
9481 40
15 15 Álsey VE 25946.0 25 20843.0 690 84 4307
16 16 Barði NK 120 25670.0 18 16391.0 1819 52 7402
17 18 Ísleifur VE 24893.0 23 14843.0 1192 4234 4598
18 17 Jóna Eðvalds SF 24561.0 27 19591.0 1394 29 3538
19 19 Guðrún Þorkelsdóttir SU 24027.0 22 16143.0 280 3059 4532
20 21 Ásgrímur Halldórsson SF 22554.0 25 17043.0 840 54 4609
21 20 Kap VE 22112.0 26 15353.0 991 2525 3532
22 22 Polar Ammassak GR-18- 20084.0 13 20081.0


23 23 Tasiliaq GR-06 15381.0 13 116785.0
3670 33
24 25 Suðurey VE 11 14510.0 22 11872.0 1460 104 1064
25 24 Polar Amaroq 3865 14365.0 15 14365.0


26 26 Hoffell SU 80 nýi 6585.0 7
408 37 6138
27 27 Gullberg VE 292 4887.0 7
351 166 4370