Uppsjávarskip árið 2022.nr.3

Listi númer 3.

Frá 1-1-2022 til 4-2-2022

Núna hafa skipin alls veitt 224 þúsund tonn af loðnu og af þeirri tölu er 20  þúsund tonn sem að grænlensk skip hafa veitt

8 skip er kominn yfir 10 þúsund tonn

Vilhelm Þorsteinsson EA var með 6408 tonn í 2 og var önnur af þessum 2 löndunum landað í Færeyjum 

Víkingur AK 6371 tonn í 3

Beitir NK 5831 tonn í 2
Venus NS 5484 tonn í 2

Polar Ammassak 5785 tonn í 3 og var hann eina skipið sem landaði þrisvar

Sigurður VE 4466 tonn í 2

Jóna Eðvalds SF 2841 tonn í 2

Hoffell SU 3314 tonn í 2

ÍSleifur VE 3878 tonní 2


Polar Ammassak Mynd Jón Einar Matthíasson



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 14015.0 5 14015.0


2 2 Víkingur AK 13706.0 7 13706.0


3 11 Beitir NK 11997.0 5 11997.0


4 9 Venus NS 150 11943.0 5 11943.0


5 8 Heimaey VE 10617.0 6 10617.0


6 3 Svanur RE 45 10398.0 6 10398.0


7 5 Jón Kjartansson SU Nýi 10363.0 6 10363.0


8 6 Börkur NK Nýi 10198.0 4 10198.0


9 7 Jóna Eðvalds SF 9629.0 7 9629.0


10 23 Polar Ammassak GR-18- 9407.0 5 9407.0


11 4 Aðalsteinn Jónsson SU 9235.1 5 9235.1


12 18 Sigurður VE 9129.3 4 9129.3


13 15 Bjarni Ólafsson AK 9014.3 6 9014.3


14 14 Ásgrímur Halldórsson SF 8642.6 6 8642.6


15 12 Huginn VE 8308.4 4 8308.4


16 17 Hoffell SU 80 8009.5 5 8009.5


17 22 Ísleifur VE 7882.0 4 7882.0


18 10 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7841.9 5 7841.9


19 20 Hákon EA 7455.6 5 7455.6


20 19 Kap VE 7283.2 5 7283.2


21 16 Álsey VE 7086.6 4 7086.6


22 13 Barði NK 120 6913.5 4 6913.5


23 21 Polar Amaroq 3865 5812.0 6 5812.0


24 24 Suðurey VE 11 4904.4 5 4904.4


25 25 Tasiliaq GR-06 4553.0 4 4553.0