Uppsjávarskip árið 2022.nr.4

Listi númer 4.

Frá 1-1-2022 til 10-2-2022

núna eru 14 skip kominn með yfir 10 þúsund tonna afla

og alls hafa skipin veitt 261 þúsund tonn af loðnu.  inní þeirri tölu er afli grænlensku skipanna,

en þau hafa veitt 24 þúsund tonn,

fyrsta skipið er komið á loðnunót og var Álsey VE fyrst til þess að landa loðnu eftir veiðar með nót

á toppnum er áfram Vilhelm Þorsteinsson EA sem var með 3962 tonn í 2

Beitir NK 4080 tonn í 2
Börkur NK 3728 tonn í 2
Heimaey VE 1823 tonn í 1

Hoffell SU 3059 tonn í 2
Hákon EA 2005 tonn í 2

Ásley VE 2018 tonn í 2

Polar Amaroq 1923 tonn í 2
Polar Ammassak 2027 tonn í 1


Álsey VE mynd Þór tói vidó


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 17977.0 7 17977.0


2 3 Beitir NK 16077.0 7 16077.0


3 2 Víkingur AK 13938.0 8 13938.0


4 8 Börkur NK Nýi 13926.0 6 13926.0


5 5 Heimaey VE 12440.0 7 12440.0


6 4 Venus NS 150 11943.0 5 11943.0


7 10 Polar Ammassak GR-18- 11434.0 6 11434.0


8 7 Jón Kjartansson SU Nýi 11295.0 7 11295.0


9 16 Hoffell SU 80 11068.0 7 11068.0


10 9 Jóna Eðvalds SF 11067.0 8 11067.0


11 12 Sigurður VE 10753.0 5 10753.0


12 13 Bjarni Ólafsson AK 10613.0 7 10613.0


13 11 Aðalsteinn Jónsson SU 10426.0 6 10426.0


14 6 Svanur RE 45 10399.0 6 10399.0


15 19 Hákon EA 9461.0 7 9461.0


16 18 Guðrún Þorkelsdóttir SU 9412.0 6 9412.0


17 21 Álsey VE 9105.0 6 9105.0


18 14 Ásgrímur Halldórsson SF 9048.0 7 9048.0


19 15 Huginn VE 8928.0 5 8928.0


20 17 Ísleifur VE 7882.0 4 7882.0


21 23 Polar Amaroq 3865 7735.0 8 7735.0


22 20 Kap VE 7283.0 5 7283.0


23 22 Barði NK 120 6914.0 4 6914.0


24 24 Suðurey VE 11 6536.0 7 6536.0


25 25 Tasiliaq GR-06 5254.0 5 5254.0