Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.14

Listi númer 14

 frá 1-1-2023 til 12-14-2023

Ekki lokalistinn enn mörg skipanna á þessum lista eru hætt veiðum á þessu ári, bara spurning með 
hvort að skipin frá Færeyjum komi með afla 

heildaraflinn núna er kominn í tæp 1,7 milljónn tonn
og eiga skipin frá Færeyjum 692 þúsund tonn af þeim afla
íslensku skipin eru með rúmlega 900 þúsund tonna afla 
og restin eru skip frá Grænlandi sem lönduðu loðnu á íslandi

fjögur skip hafa náð yfir sextíu þúsund tonna afla og eitt af þeim er skip frá Færeyjum

Börkur NK var með 4335 tonn í 3 og þar af 2995 tonn af kolmuna í einni löndun.  með þessum afla 
þá fór aflinn hjá Berki NK yfir 70 þúsund tonn

Christian í Grótinu var með 8939 tonn í 8 löndunum og með því er ekki langt frá því að ná yfir 
70 þúsund tonna afla  mest af þessum 8900 tonnum var síld

Beitir NK 4976 tonn í 3
Norðingur 10621 tonn í 6 löndunum og mest alls síld

Götunes 7380 tonn í 5
Finnur Fríði 6281 tonn í 5
Hoffell SU 2387 tonn í 2
Júpiter 5769 tonn í 6


Börkur NK Mynd Sejbjerg Foto


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Börkur NK 71380.1 38 19384.0 17348 27461 7082
2 3 Christian í Grótinum KG-690 69526.1 37
8769 50583 10147
3 2 Beitir NK 68482.1 38 18337.0 15150 26115 8426
4 4 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 61201.8 30 21421.0 13502 17447 8740
5 9 Norðingur KG-21 59449.3 39
6429 42621 10397
6 5 Aðalsteinn Jónsson SU 55924.9 36 18417.0 5134 25125 7218
7 12 Götunes OW 2023 55082.5 39 3846 8001 30607 12621
8 11 Finnur Fríði FD-86 54829.7 35 4127 8528 30432 11740
9 8 Fagraberg FD-1210 54773.8 36
5872 35410 13486
10 6 Venus NS 150 54179.1 35 13932.0 10468 16857 10592
11 13 Tróndur í Götu FD-175 54153.5 39 3746 9088 30423 10882
12 10 Jón Kjartansson SU Nýi 52577.2 35 16445.0 5628 24771 5991
13 7 Víkingur AK 52350.2 32 17750.0 10472 15166 8905
14 14 Borgarin KG-491 47021.8 35
3947 32376 10693
15 16 Hoffell SU 80 nýi 45770.2 32 11728 6660 19959 7325
16 15 Svanur RE 45 45198.5 33 14208.0 2471 21699 6779
17 17 Sigurður VE 44532.5 26 19653.0 8821 9309 6678
18 18 Barði NK 120 44311.8 28 11901.0 3847 23335 5195
19 19 Heimaey VE 43439.5 38 16811.0 12832 6659 7081
20 20 Arctic Voyager TG-985 42122.8 30
4009 27147 10948
21 21 Jupiter XPRG 41953.5 31
6216 26820 8909
22 22 Hákon EA 38311.7 39 8600.0 11358 13379 4967
23 25 Norðborg KG-689 34949.7 25 5611 8624 8075 12636
24 23 Huginn VE 34106.2 28 12011.0 7310 9290 5489
25 24 Gullberg VE 292 32738.3 27 11091 7501 8362 5751
26 26 Jóna Eðvalds SF 32349.8 36 13569.0 13037 86 5589
27 29 Katrín Jóhanna VA-410 31537.1 28
3904 19529 8103
28 27 Ásgrímur Halldórsson SF 31296.1 36 12521.0 13312 103 5206
29 28 Birita 29696.1 27
2627 16556 10391
30 30 Ango TG-750 27318.8 20
2705 16529 8078
31 32 Vestmanningur 27255.2 23
3031 15207 9016
32 31 Ísleifur VE 24723.1 21 11210.0 3315 4888 5293
33 33 Guðrún Þorkelsdóttir SU 23946.9 23 6382.0 480 12964 4102
34 34 Polar Ammassak GR-18- 23716.6 12 21836.0
1879
35 35 Álsey VE 22841.2 19 13745.0 5187 191 3696
36 36 Margrét EA 710 22542.2 16 3667 5685 7212 5939
37 38 Júpiter FD-42 XPYT 20835.5 24
4111 4978 11745
38 37 Suðurey VE 11 18484.6 20 13955.0 1960 119 2426
39 39 Polar Amaroq 3865 15308.9 9 13262.0
2044
40 40 Högaberg FD-110 15164.7 9 5466
9688
41 41 Tasiliaq GR-06 13321.4 12 11250.0
2062 8.3
42 42 Sighvatur Bjarnason VE 81 13277.1 17 5606.0 2510 39 4973
43 44 Tummas T FD-125 13090.1 19
5057 430 7601
44 43 Höyvik 12776.1 16
700 5621 6454
45 45 Bjarni Ólafsson AK 8248.1 6 8245.0