Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.3

Listi númer 3.

frá 1-1-2023 til 19-2-2023

núna hafa skipin sem eru á þessum lista landað samtals 222 þúsund tonnum 

og eins og sést þá eru sex skip kominn yfir 10 þúsund tonna afla og eru þau öll frá Færeyjum nema Börkur NK sem er eina íslenska skipið sem er komið yfir 10 þúsund tonnin

Götunes var með 4746 tonn í 2 löndunum af kolmuna
Christian í Grótinu 2609 tonn í 1 af kolmuna
Finnur Fríði 6162 tonn í 3 af kolmuna
Börkur NK 26ö4 tonn í 2 af loðnu
Tróndur í Götu 2267 tonn í 1 af kolmuna
Beitir NK 1903 tonn í 3
Jón Kjartansson SU 2997 tonn í 3
Aðalsteinn Jónsson SU 2373 tonní 2
Vilhelm Þorsteinsson EA 4092 tonn í 2 ,  öll íslensku skipin með loðnu.

SF bátarnir Jóna Eðvalds SF og Ásgrímur Halldórsson SF eru svo kominn á veiðar.

Jón Kjartansson SU mynd Gungör Gunnar Tamzok



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 5 Götunes OW 2023 13667.0 6

13667
2 1 Christian í Grótinum KG-690 12833.0 6

12833
3 13 Finnur Fríði FD-86 12678.0 6

12678
4 3 Börkur NK 12271.0 8 3880.0
8387
5 6 Tróndur í Götu FD-175 11063.0 6

11063
6 2 Högaberg FD-110 10325.0 6 635
9688
7 8 Beitir NK 9911.0 7 2693.0
7212
8 4 Arctic Voyager TG-985 9518.0 4

9518
9 17 Jón Kjartansson SU Nýi 9155.0 6 2996.0
6158
10 11 Norðingur KG-21 8935.0 5

8935
11 18 Aðalsteinn Jónsson SU 8446.0 5 2373.0
6073
12 14 Borgarin KG-491 8114.0 5

8114
13 7 Fagraberg FD-1210 8101.0 3

8101
14 19 Júpiter FD-42 7623.0 4

7623
15 9 Polar Ammassak GR-18- 7128.0 5 7128.0


16 10 Venus NS 150 7076.0 3

7076
17 15 Katrín Jóhanna VA-410 6771.0 5

6771
18 33 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 6593.0 3 4091.0
2501
19 16 Barði NK 120 6392.0 4 2061.0
4331
20 20 Vestmanningur 6234.0 4

6234
21 21 Hákon EA 5467.0 4 511.0 44 4912
22 12 Norðborg KG-689 4872.0 4 1696
3175
23 22 Víkingur AK 4761.0 2

4761
24 23 Guðrún Þorkelsdóttir SU 4579.0 4

4579
25 24 Birita 4172.0 3

4172
26 29 Sigurður VE 4042.0 3 1376.0
2666
27 25 Huginn VE 3930.0 2

3930
28 26 Hoffell SU 80 nýi 3915.0 3
1321 2591
29 27 Höyvik 3742.0 2

3742
30 28 Svanur RE 45 3624.0 3

3624
31 34 Heimaey VE 3594.0 3 1822.0
1772
32 31 Gullberg VE 292 3197.0 3 381
2816
33 30 Polar Amaroq 3865 3165.0 2 1121.0
2044
34 35 Tasiliaq GR-06 2816.0 5 2816.0


35 32 Ango TG-750 2578.0 2

2578
36 36 Jóna Eðvalds SF 2524.0 3 1471.0 1050

37 37 Ásgrímur Halldórsson SF 1692.0 3 1690.0


38 39 Álsey VE 1005.0 1 1001.0


39 40 Ísleifur VE 328.0 1 328.0