Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.4

Listi númer 3

frá 1-1-2023 til 2-3-2023

Ansi mikil loðnuveiði og með því er þónokkuð af aukategundum,  mest þó af ýsu og þorski

Núna hafa 3 skip veitt yfir 10 þúsund tonn af loðnu og Aðalsteinn Jónsson SU er aflahæstur þegar þessi listi er gerður með 10804 tonn

á þennan lista var Christian í Grótinu með 6397 tonn í 3 róðrum af kolmuna
Börkur NK 6678 tonn í 3 af loðnu
Aðalsteinn Jónsson SU 8433 tonn í 5 af loðnu 
Beitir NK 4765 tonn í 2 af loðnu
Götunes 981 tonn í 1 af loðnu

Venus NS 4165 tonn í 3 af loðnu
Sigurður VE 6403 tonn í 4 af loðnu
Heimaey VE 4866 tonn í 4 af loðnu

Norðborg 1674 tonn í 1 af loðnu

Heildaraflinn komin í 366 þúsund tonn 
og loðnuaflinn er kominn samtals í 140 þúsund tonn



Heimaey VE mynd Marinó Garðarson




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 2 Christian í Grótinum KG-690 19231.0 9

19231
2 4 Börkur NK 18949.0 11 10556.0
8387
3 11 Aðalsteinn Jónsson SU 16879.0 10 10804.0
6073
4 7 Beitir NK 14676.0 9 7457.0
7212
5 1 Götunes OW 2023 14648.0 7 981
13667
6 5 Tróndur í Götu FD-175 13279.0 8 551
13177
7 3 Finnur Fríði FD-86 13703.0 7 1024
12678
8 9 Jón Kjartansson SU Nýi 13261.0 9 7097.0
6158
9 6 Högaberg FD-110 11581.0 7 1889
9688
10 16 Venus NS 150 11241.0 6 4161.0
7076
11 18 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 10935.0 5 8404.0
2501
12 10 Norðingur KG-21 10767.0 6

10767
13 12 Borgarin KG-491 10562.0 7

10562
14 15 Polar Ammassak GR-18- 10521.0 7 10520.0


15 26 Sigurður VE 10445.0 7 7770.0
2666
16 19 Barði NK 120 10094.0 7 4813.0
5279
17 8 Arctic Voyager TG-985 9518.0 4

9518
18 17 Katrín Jóhanna VA-410 8618.0 6

8618
19 31 Heimaey VE 8461.0 7 6685.0
1772
20 14 Júpiter FD-42 8417.0 5

8417
21 13 Fagraberg FD-1210 8102.0 3

8101
22 30 Svanur RE 45 8035.0 6 4379.0
3624
23 21 Hákon EA 8019.0 10 3063.0 44 4912
24 27 Huginn VE 7581.0 7 3649.0
3930
25 24 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7084.0 6 994.0
6090
26 33 Polar Amaroq 3865 7059.0 5 5015.0
2044
27 23 Víkingur AK 6819.0 4 2056.0
4761
28 36 Jóna Eðvalds SF 6737.0 8 5672.0 1050 1
29 22 Norðborg KG-689 6545.0 5 3371
3175
30 32 Gullberg VE 292 6252.0 6 3432
2816
31 28 Hoffell SU 80 nýi 6247.0 4
1321 4923
32 20 Vestmanningur 6234.0 4

6234
33 37 Ásgrímur Halldórsson SF 5727.0 8 5680.0


34 42 Suðurey VE 11 5116.0 6 5109.0


35 34 Tasiliaq GR-06 4900.0 7 4900.0


36 39 Ísleifur VE 4328.0 5 4325.0


37 25 Birita 4173.0 3

4172
38 29 Höyvik 3742.0 2

3742
39 38 Álsey VE 3135.0 3 3129.0


40 35 Ango TG-750 2578.0 2

2578
41 40 Bjarni Ólafsson AK 1876.0 1 1876.0