Uppsjávarskip árið 2023.nr.1. Ísland og Færeyjar
List númer 1
Síðan að Aflafrettir hófu fyrst að birta lista yfir uppsjávarskipin árið 2009, þá hefur listinn einungis beinst af íslensku skipunum
árið 2012 þá hóf ég að birta lista yfir uppsjávarskipin í Færeyjum.
Núna árið 2023, þá mun ég gera smá tilraun með að hafa þessar tvær þjóðir, Færeyjar og Ísland, saman á einum uppsjávarlista.
enda má jú segja að skip frá þessum tveimur þjóðum séu að veiða svo til á svipuðum slóðum og líka svipaðar tegundir.
rétt er að geta þess að það eru nokkur skip þarna sem eru frá Færeyjum sem voru á Íslandi,
til dæmis, Ango, Það er áður Hoffell SU
og Vestmenningur, það var áður Margrét EA.
Öll skipin á þessum lista eru á kolmuna, nema þrjú skip.
Hoffell SU var á síld
og grænlensku skipin Polar Ammassak og Tasiliaq voru á loðnu.
Finnur Fríði byrjar allavega aflahæstur og landaði meðal annars hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
p.s væri gaman að heyra álit frá ykkur um hvernig ykkur líst á að hafa Íslensku og skipin frá Færeyjum saman á einum lista
Finnur Fríði Mynd Loðnuvinnslan
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | Finnur Fríði FD-86 | 6513.4 | 3 | 6516 | ||||
2 | Börkur NK | 6132.8 | 2 | 6130 | ||||
3 | Arctic Voyager TG-985 | 5919.1 | 2 | 5921 | ||||
4 | Beitir NK | 5547.0 | 2 | 5547 | ||||
5 | Venus NS 150 | 5133.1 | 2 | 5133 | ||||
6 | Polar Ammassak GR-18- | 4747.1 | 3 | 4747.0 | ||||
7 | Júpiter FD-42 | 4394.4 | 2 | 4346 | ||||
8 | Barði NK 120 | 4331.1 | 2 | 4331 | ||||
9 | Aðalsteinn Jónsson SU | 4029.0 | 2 | 4029 | ||||
10 | Jón Kjartansson SU Nýi | 3897.0 | 2 | 3897 | ||||
11 | Högaberg FD-110 | 3825.1 | 2 | 3827 | ||||
12 | Birita | 3472.2 | 2 | 3474 | ||||
13 | Katrín Jóhanna VA-410 | 3429.1 | 2 | 3431 | ||||
14 | Götunes OW 2023 | 3383.5 | 2 | 3385 | ||||
15 | Christian í Grótinum KG-690 | 3383.3 | 2 | 3385 | ||||
16 | Hákon EA | 3244.0 | 2 | 44 | 3200 | |||
17 | Svanur RE 45 | 3102.0 | 2 | 3102 | ||||
18 | Guðrún Þorkelsdóttir SU | 2754.0 | 2 | 2754 | ||||
19 | Sigurður VE | 2666.0 | 2666 | |||||
20 | Ango TG-750 | 2576.6 | 2 | 2578 | ||||
21 | Víkingur AK | 2534.0 | 1 | 2534 | ||||
22 | Fagraberg FD-1210 | 2531.5 | 1 | 2532 | ||||
23 | Tróndur í Götu FD-175 | 2426.5 | 2 | 2428 | ||||
24 | Huginn VE | 2400.0 | 1 | 2400 | ||||
25 | Gullberg VE 292 | 2098.0 | 1 | 2098 | ||||
26 | Borgarin KG-491 | 2048.8 | 1 | 2049 | ||||
27 | Norðingur KG-21 | 1776.1 | 1 | 1777 | ||||
28 | Vestmanningur | 1773.9 | 1 | 1775 | ||||
29 | Heimaey VE | 1772.0 | 1 | 1772 | ||||
30 | Höyvik | 1676.3 | 1 | 1677 | ||||
31 | Hoffell SU 80 nýi | 1324.5 | 1 | 1321 | ||||
32 | Tasiliaq GR-06 | 306.1 | 1 | 306.0 |