Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.10

Listi númer 10

Frá 1-1-2024 til 15-12-2024

það er orðið nokkuð ljóst að skipin frá Færeyjum í það minnsta tvö efstu munu verða aflahæst á árinu 2024

ég skrifa þennan lista ekki sem lokalista, því við skulum sjá hvort meira bætist við þessar tölur þegar að árið er liðið

allavega aflinn kominn í tæpa 1.1 milljón tonn

og fimm skip kominn með yfir 50 þúsund tonna afla og þar á meðal er Börkur NK sem skreið yfir 50 þúsund tonnin, en það 

er reyndar mjög lítill munur á milli Börks NK og  Borgarinn og Fagrabergs frá Færeyjum

Vilhem Þorsteinsson EA var aflahæstur á þennan lista með 7200 tonn í 3 löndunum og þar af 3238 tonn af kolmunna í einni löndun 

Norðingur 2369 tonn í 2

Christian í Grótinu með 1217 tonn og er ekki langt frá 60 þúsund tonna aflanum 

Beitir NK 3808 tonn í 2

Barði NK 2109 tonn í 2
Heimaey VE 2943 tonn í 3
Huginn VE 2308 tonn í 2




Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Guðlaugur Björn Birgisson






Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Christian í Grótinum KG-690 59871.9 32
5687 51098 3082
2 2 Norðingur KG-21 53618.3 27
3106 46293 4205
3 3 Fagraberg FD-1210 50646.5 30
4628 37149 8839
4 4 Borgarin KG-491 50415.1 28
2421 43662 4294
5 5 Börkur NK 50310.6 25
12259 30788 7014
6 6 Beitir NK 49831.6 30
9822 34171 5737
7 8 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 48049.8 29
16169 25051 6715
8 7 Götunes OW 2023 42403.4 25
5306 32351 4661
9 9 Aðalsteinn Jónsson SU 42053.5 28
6439 29284 6195
10 12 Arctic Voyager TG-985 38633.5 25
1658 32051 4908
11 10 Venus NS 150 38491.9 23
5467 27580 5435
12 11 Jón Kjartansson SU Nýi 37438.1 25
5319 27489 4586
13 13 Víkingur AK 32599.5 23
7561 20398 4589
14 15 Barði NK 120 30408.9 22
2240 22980 5181
15 16 Svanur RE 45 28844.5 23
4782 18557 5449
16 14 Finnur Fríði FD-86 28360.1 13

28351 8.8
17 17 Katrín Jóhanna VA-410 27374.6 19
1773 21586 4002
18 18 Norðborg KG-689 26773.3 23
8804 11015 6915
19 22 Heimaey VE 26282.5 25
13503 8870 3611
20 19 Hoffell SU 80 25822.5 20
2744 19833 3107
21 20 Ango TG-750 24292.1 18
1319 21347 1574
22 21 Birita 24208.3 19
1275 21524 1343
23 24 Sigurður VE 22376.3 19
8497 12266 1429
24 23 Gamli Jupiter XPRG 21393.8 15

18351 3035
25 25 Vestmenningur 20257.9 13
1890 15759 2605
26 29 Huginn VE 19372.4 19
4581 12287 2460
27 26 Tróndur í Götu New 18540.9 11
3852 10266 4385
28 28 Júpiter FD-42 XPYT 18159.9 16
1124 14359 2615
29 30 Gullberg VE 292 18126.1 19
8653 7248 2154
30 27 Tróndur í Götu FD-175 18096.1 8

18096
31 31 Hákon EA 15779.1 13
2639 12486 653
32 32 Ásgrímur Halldórsson SF 13270.1 19
7609 187 5296
33 33 Sighvatur Bjarnason VE 81 10601.4 10
2332 4478 3785
34 35 Tummas T FD-125 9058.2 8
2654 2955 3448
35 34 Jóna Eðvalds SF 8905.8 13
3900 88 4909
36 36 Margrét EA 710 8032.9 8
263 3322 4445
37 37 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7238.8 6

7233 2
38 38 Polar Amaroq 3865 6116.8 7
730 3813 1573
39 39 Rán OW2012 5152.5 8
52 3180 1893
40 40 Höyvik 5152.4 9
52 3180 1893
41 42 Hákon EA 4348.7 5
4124 24
42 41 Álsey VE 3943.7 7
1629 213 2098
43 43 Suðurey VE 11 2620.6 5
837 37 1743
44 44 Tasiliaq GR-06 1552.0 1

1552