Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.6

Listi númer 6


frá 1-1-2024 til 22-7-2024

Núna eru nokkuð fleiri íslensk skip byrjuð á veiðum og þar á meðal fjögur 
skip sem ekkert hafa veitt á þessu ári
Ásgrimur Halldórsson SF, Jóna Eðvalds SF, Álsey VE og Suðurey VE

öll íslensku skipinn eru á veiða makríl og með þeim afla er töluvert af meðafla, eins og t.d grásleppu

en á toppnum þá eru ennþá skip frá Færeyjum 
og Norðingur var með 14710 tonn í 6 löndunum og mest alla kolmunni
Borgarinn 12713 tonn ´líka í 6 og líka kolmunni

Börkur NK 2878 tonn í 2
Beitir NK 3563 tonn í 3
Vilhelm Þorsteinsson EA 2549 tonn í 3
Víkingur AK 3145 tonn í 3
Sighvatur Bjarnason VE 2912 tonn í 3


Suðurey VE mynd Friðrik Björgvinsson

Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 3 Norðingur KG-21 45535.7 21
1078 44264 193
2 4 Borgarin KG-491 43475.3 21

43468
3 1 Christian í Grótinum KG-690 41042.4 22

41038
4 2 Fagraberg FD-1210 36375.2 17

36352
5 5 Börkur NK 33186.8 12
203 30270 2705
6 8 Beitir NK 30976.5 14
134 27346 3489
7 6 Götunes OW 2023 28783.6 13

28783
8 7 Finnur Fríði FD-86 28351.9 13

28351 0.158
9 9 Arctic Voyager TG-985 23286.6 12

23277 8.7
10 11 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 22114.8 11
482 19572 2057
11 10 Katrín Jóhanna VA-410 21433.1 11

21433
12 13 Venus NS 150 19412.8 9

18315 1096
13 16 Aðalsteinn Jónsson SU 19235.7 11
26 16869 2327
14 12 Hoffell SU 80 18434.6 9

18393 41
15 14 Gamli Jupiter XPRG 18228.1 9

18218 9.1
16 15 Tróndur í Götu FD-175 18096.1 8

18096
17 21 Barði NK 120 16992.3 10
53 14704 2231
18 22 Víkingur AK 16914.1 10
467 13800 2639
19 18 Jón Kjartansson SU Nýi 16668.8 10
282 15631 744
20 17 Ango TG-750 15567.1 9

15565
21 19 Vestmenningur 15547.2 8

15544
22 20 Birita 15338.3 10

15338
23 24 Svanur RE 45 15136.4 11
90 13209 1773
24 23 Hákon EA 13636.6 10
1112 12469 54
25 25 Júpiter FD-42 XPYT 11921.7 8
188 11701 32
26 30 Norðborg KG-689 10796.6 8
2580 7573 642
27 44 Tróndur í Götu New 9845.9 4
4.6 9837 3
28 26 Huginn VE 9727.6 7
18 9061 630
29 27 Sigurður VE 7825.1 5
443 7365
30 28 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7238.8 6

7233 2.7
31 29 Gullberg VE 292 7212.1 5

7208 1.6
32 31 Heimaey VE 6127.3 5
73 5766 284
33 34 Sighvatur Bjarnason VE 81 6012.8 4
87 4458 1466
34 33 Margrét EA 710 5482.2 4
248 3212 2016
35 32 Polar Amaroq 3865 3805.0 2

3805
36 35 Tummas T FD-125 2719.6 2

2719
37 40 Ásgrímur Halldórsson SF 2093.1 3
129
1959
38 50 Jóna Eðvalds SF 1723.1 3
73
1645
39 36 Höyvik 1670.5 2

1670
40 37 Rán OW2012 1670.5 2

1671
41 38 Tasiliaq GR-06 1552.0 1

1552
42 39 Álsey VE 677.3 2
56
618
43 58 Suðurey VE 11 540.6 1
10
522

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso