Uppsjávarskip árið 2025, Ísland - 601 .þúsund tonn


Allt árið 2025 þá var hérna á Aflafrettir í gangi uppsjávarlistinn og hann var sameiginlegur 

þar sem að bátar bæði frá Færeyjum og ÍSlandi voru saman á lista

alla listanna árið 2025 þá var Christian í Grótinu frá Færeyjum í efsta sætinu 

en skipið landaði engum afla í desember en á meðan þá kom Börkur NK með fullfermi 3238 tonn 

af kolmuna í einni löndun

og var því Börkur NK aflahæsta skipið á Íslandi og tók frammúr Christan í Grótinu 

Fjögur skip á Íslandi voru með yfir 40 þúsund tonna afla  

og áhöfnin á Ásgrími Halldórssyni SF urðu síldarkóngar árið 2025, en þeir voru langhæstir á síldveiðum, með tæp 23 þúsund tonn.

og voru ekki bara hæstir á íslandi heldur voru þeir líka aflahæsta síldarskipið í Færeyjum og líka í Noregi.  ansi vel gert 

Börkur NK var hæstur á kolmuna en það voru þrjú skip í Færeyjum með meiri kolmuna afla enn Börkur NK.

Heildarafli íslensku skipanna með tveimur skipum frá Grænlandi

var alls 601 þúsund tonn

Börkur NK mynd Hákon ernuson



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Börkur NK 60390.0 31
16281 37217 6522
2
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 46657.0 29
16384 22198 7750
3
Beitir NK 44504.0 29
13220 24109 6919
4
Hákon ÞH 250 41196.0 34
19047 15754 5962
5
Jón Kjartansson SU 38436.0 26 784 2945 30403 4138
6
Aðalsteinn Jónsson SU 36837.0 26
9341 21054 6412
7
Venus NS 150 35732.0 25 853 8258 19009 7599
8
Víkingur AK 33829.0 22
9242 16074 8450
9
Barði NK 120 33155.0 26 1580 6449 21293 3769
10
Svanur RE 45 32023.0 24
4082 21646 6244
11
Ásgrímur Halldórsson SF 29979.0 38 610 22999 184 5992
12
Hoffell SU 80 29846.0 26
5003 18440 6199
13
Sigurður VE 28795.0 23 603 12755 7724 7561
14
Gullberg VE 292 27221.0 24 530 8786 11958 5568
15
Huginn VE 26042.0 24
11893 9002 4921
16
Heimaey VE 1 18385.0 18
10553 1612 6112
17
Guðrún Þorkelsdóttir SU 6173.0 7
95 1805 4268
18
Margrét EA 710 5404.0 6
154 64 5179
19
Júpiter VE 161 5018.0 7
133 14 4860
20
Álsey VE 4596.0 5
46 22 4525
21
Heimaey VE 4431.0 4 591
3840
22
Suðurey VE 11 4306.0 6
122 53 4128
23
Polar Amaroq 3865 3478.0 5 1649
1073
24
Sighvatur Bjarnason VE 81 3205.0 4
122 38 3044
25
Tasiilaq 1381.0 2 1381


Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson