Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.1

Listi númer 1

frá 1-1-2025 til 29.1.2025

Kominn tími á að ræsa uppsjávarlistann fyrir árið 2025, enn þessi listi verður 
með sama sniði og hefur verið undanfarin ár

sem sé að 'Íslensku og skipin frá Færeyjum eru saman á lista

Enginn loðnuveiði og íslensku skipin voru að mestu í kolmuna

nema Ásgrímur Halldórsson SF og Hákon ÞH sem báðir hafa verið á síldinni

Ásgrímur Halldórsson SF hefur gengið mjög vel og er aflahæstur af síldarbátunuim 

Aðalsteinn Jónsson SU er aflahæstur af íslensku skipunuim 


Hann nær i fjórða sætið enn ofar eru þrjú skip frá Færeyjum og það vekur athygli 

að skipin frá Færeyjum að með mjög mikið af makríl í aflanum sínum

aflinn kominn í 70 þúsund tonn


Aðalsteinn Jónsson SU mynd Eskja 


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Fagraberg FD-1210 4047.7 2

998 3049
2
Finnur Fríði OW2416 3607.4 2
11.8 1980 1615
3
Arctic Voyager TG-985 3537.5 2

1977 1560
4
Aðalsteinn Jónsson SU 3360.1 2
3.1 3357
5
Götunes OW 2023 3088.9 2
3.2 1480 1605
6
Norðingur KG-21 2931.8 2

1180 1751
7
Tróndur í Götu XPXP 2892.4 2
7.4 1243 1641
8
Venus NS 150 2842.0 1

2842
9
Ásgrímur Halldórsson SF 2648.3 3
2624

10
Katrín Jóhanna VA-410 2584.2 2
0.8 1204 1378
11
Víkingur AK 2569.0 1

2569
12
Svanur RE 45 2518.0 2

2518
13
Börkur NK 2432.0 1

2432
14
Christian í Grótinum KG-690 2306.8 2

1008 1297
15
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 2160.0 1

2160
16
Norðborg KG-689 1964.3 2


1964
17
Hákon ÞH 250 1920.8 2
1863

18
Birita 1894.1 2
9.4 1391 487
19
Borgarin KG-491 1694.1 1

1694
20
Jón Kjartansson SU 1652.3 1

1648
21
Barði NK 120 1563.0 1

1563
22
Beitir NK 1558.0 1

1558
23
Gullberg VE 292 1454.2 2
844 610
24
Tummas T FD-125 1261.7 1
6.2
1255
25
Hoffell SU 80 1252.0 1

1252
26
Rán OW2012 1046.9 1
0.107 694 352
27
Höyvik 1046.0 1
0.107 694 352
28
Huginn VE 1005.7 1

1005
29
Vestmenningur 869.2 1
5.8
863
30
Sigurður VE 725 1

725
31
Heimaey VE 680.0 1

680
32
Ango TG-750 650.6 1
7.1
643
33
Júpiter FD-42 XPYT 648.9 1
9.8
639
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss