Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.2

Listi númer 2

frá 1-1-2025 til 17-3-2025

Heildarafli alls 187 þúsund tonn

smá loðnuveiði sem var í gangi á íslandi  og aflahæsta loðnuskipið  er reyndar ekki íslensk

heldur Tasiliaq frá Grænlandi sem landaði afla á Neskaupstað 

annars er mikil kolmuna veiði í gangi og skipin frá Færeyjum kominn á fullt því að fjögur skip þaðan 

eru kominn með yfir tíu þúsund tonna afla

Christan í Grótinu var með 11131 tonn í 4 löndunuim og með því orðinn aflahæstur

Fagraberg 8516 tonn í 4

Finnur Fríði 8631 tonn í 4

Vilhelm Þorsteinsson EA er hæstur af Íslensku skipunum og var með 7600 tonn í 3 löndunum 

Ásgrímur Halldórsson SF landaði þó oftast, var með 3799 tonn í 5 löndunum og mest af því var síld

hann og Hákon EA er langhæstu bátarnir sem veiða Síld,  en Hákon EA va rmeð 3472 tonn í 4 löndunum mest af síld

Tasiilaq Mynd Þór Jónsson




Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 14 Christian í Grótinum KG-690 13437.3 14

12079 1297
2 1 Fagraberg FD-1210 12563.2 1
48.7 8209 4294
3 2 Finnur Fríði OW2416 12238.6 2
11.8 10611 1615
4 5 Götunes OW 2023 11917.8 5
3.2 10304 1605
5 15 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 9760.9 15
0.9 9760
6 19 Borgarin KG-491 9041.1 19

9019
7 13 Börkur NK 8870.6 13
0.5 8869
8 7 Tróndur í Götu XPXP 8118.5 7
7.4 6463 1641
9 8 Venus NS 150 7630.1 8 853
6777
10 6 Norðingur KG-21 7577.6 6

4883 2694
11 9 Ásgrímur Halldórsson SF 6446.8 9 610 5792

12 22 Beitir NK 6370.5 22
0.1 6370
13 3 Arctic Voyager TG-985 6243.3 3

4661 1560
14 11 Víkingur AK 5994.0 11

5994
15 20 Jón Kjartansson SU 5642.6 20 784 2.7 4821
16 17 Hákon ÞH 250 5392.8 17
5305

17 4 Aðalsteinn Jónsson SU 4934.9 4
4.8 4915
18 25 Hoffell SU 80 4728.9 25

4656
19 10 Katrín Jóhanna VA-410 4518.6 10
0.7 3628 854
20 12 Svanur RE 45 4290.9 12

4284
21 21 Barði NK 120 4086.6 21 1186 0.7 2900
22 29 Vestmenningur 4036.4 29
5.8 3144 863
23 18 Birita 2971.5 18
9.4 2469 487
24 23 Gullberg VE 292 2881.4 23 530 844 1506
25 26 Rán OW2012 2442.5 26
0.107 1805 637
26 27 Höyvik 2442.5 27
0.107 1805 637
27 28 Huginn VE 2032.7 28

2032
28 16 Norðborg KG-689 1973.2 16


1973
29 44 Tasiliaq 1381.6 44 1381


30 30 Sigurður VE 1328.1 30 603
725
31 32 Ango TG-750 1324.5 32
7.1 674 643
32 31 Heimaey VE 1271.0 31 591
680
33 24 Tummas T FD-125 1261.7 24
6.2
1255
34 38 Gullberg VE 292 1154.9 38 1154


35 33 Júpiter FD-42 XPYT 648.9 33
9.8
639
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss