Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.4

Listi númer 4

frá 1-1-2025 til 16-4-2025

mikil kolmuna veiði og heildaraflinn hjá skipunum sem eru frá Íslandi og Færeyjum er kominn yfir 300 þúsund tonna afla

301 þúsund tonn.

Christian í Grótinu er að stinga af , var með 6704 tonn í 2 löndunum og er kominn í 24 þúsund tonna afla, þar af 23 þúsund tonn af 

kolmunna

og það má bæta við að Christian í Grótinu kom um miðjan febrúar með mesta afla sem að hefur verið landað á Íslandi
því skipið kom með 3652 tonn af kolmuna í einni löndun , og var því landað á Eskifirði


Fagraberg  með 5097 tonn í 2
Götunes 3051 tonn í 2
Borgarin 4707 tonn í 2 löndum

Vilhelm Þorsteinsson EA er hæstur af íslensku skipunuim og kom með 3150 tonn í einni löndun
Börkur NK var með 3257 tonn í einni löndun 
Tróndur í Götu með 4637 tonn í 2
Jón Kjartansson SU 3741 tonní 2
Aðalsteinn Jónsson SU 4199 tonní í 2
SVanur RE 3600 tonn í 2

Christian í Grótinu, Mynd Gungör Gunnar Tamzok



SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll
11Christian í Grótinum KG-69024363.412

230051297
22Fagraberg FD-121017660.08
48.7132484294
34Götunes OW 202317652.29
3.2160381605
46Borgarin KG-49116805.99

16784
53Finnur Fríði OW241616155.38
11.8145281615
65Vilhelm Þorsteinsson EA 1115582.96
0.915582
77Börkur NK15079.66
0.515078
810Norðingur KG-2114866.18

121712694
98Tróndur í Götu XPXP14270.37
7.4126151641
109Venus NS 15010039.15853
9186
1113Arctic Voyager TG-9859941.54

83591560
12
Högaberg FD-1109854.14

9854.0
1315Jón Kjartansson SU9363.777842.78562
1412Beitir NK9264.55
0.19264
1517Aðalsteinn Jónsson SU9134.35
4.89113
1614Víkingur AK8709.04

8709
1720Svanur RE 457843.85

7837
1816Hákon ÞH 2507597.87
53052205
1918Hoffell SU 806685.04

6613
2019Katrín Jóhanna VA-4106618.26
0.752891295
2121Barði NK 1206573.8515800.74993
2211Ásgrímur Halldórsson SF6446.886105792

2322Vestmenningur6026.24
5.85133863
2423Birita4834.84
9.44332487
2524Gullberg VE 2924528.555308443153
2627Huginn VE3934.83

3934
2731Ango TG-7502939.83
7.12289643
2828Norðborg KG-6892830.13856

1973
3534Júpiter FD-42 XPYT2596.92
9.81947639
2932Heimaey VE2504.03591
1913
3025Rán OW20122442.52
0.1071805637
3126Höyvik2442.52
0.1071805637
3234Gullberg VE 2921649.121649


3329Tasiilaq1381.621381


3430Sigurður VE1328.12603
725
3533Tummas T FD-1251261.71
6.2
1255