Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.6

Listi númer 6

 frá 1-1-2025 til 27-6-2025

Heildaraflinn kominn í tæp 600 þúsund tonn

Mjög lítið um að vera á þessum lista númer 6

Svo til ekkert íslenskt skip kom með afla inn á þennan lista nema Vilhelm Þorsteinsson EA sem kom með 1000 tonn af makríl

og síðan Hákon ÞH sem landaði Færeyjum 4387 tonnum af kolmunna

nokkuð merkilegt er með Hákon ÞH en síðan um miðjan apríl þá hefur Hákon ÞH 

ekki landað einu grammi af fiski hérna á ÍSlandi.  skipið kom til Skagen í Danmörku í fimm skipti

og síðan tvisvar til Færeyja

annars þá eru skipin frá Færeyjum að stinga Íslensku skipin af því að núna 
þurfum við að fara alla leið niður í 9 sætið til þess að finna fyrsta Íslenska skipið, en það er Börkur NK

Christian í Grótinu er sem fyrr á toppnum og va rmeð 3212 tonn í einni löndun 

Fagraberg 5902 tonn í 3

Borgarinn 5304 tonn í 3

Tróndur í Götu 7111 tonn í þremur löndunuim 

Högaberg 3120 tonní 2

Hákon ÞH mynd Sverrir Aðalsteinsson



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Christian í Grótinum KG-690 42258.1 20
511 40328 1358
2 3 Fagraberg FD-1210 36663.1 18
709 31556 4338
3 5 Borgarin KG-491 33551.1 18
1963 31465 85
4 7 Norðingur KG-21 32291.3 18
1952 27515 2823
5 9 Tróndur í Götu XPXP 31786.3 15
899 29169 1702
6 2 Götunes OW 2023 31521.3 16
1048 28789 1672
7 8 Högaberg FD-110 29270.7 14
663.0 28571.0 35.0
8 4 Finnur Fríði OW2416 29188.4 15
1053 26362 1772
9 6 Börkur NK 27897.7 10
0.5 27884 12
10 10 Arctic Voyager TG-985 23738.8 11

22142 1574
11 11 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 23080.5 9
97 21982 1000
12 14 Hákon ÞH 250 20968.8 13
5305 15559 16
13 12 Katrín Jóhanna VA-410 18671.8 12
0.7 17342 1295
14 13 Birita 17262.5 10
9.4 16754 494
15 15 Jón Kjartansson SU 15778.1 10 784 2.7 14952 4
16 16 Beitir NK 15229.5 7
0.1 15229
17 17 Vestmenningur 14608.9 8
5.8 13711 863
18 18 Barði NK 120 14044.6 9 1580 0.7 12458 5.8
19 19 Ango TG-750 13622.9 8
7.1 12962 654
20 20 Aðalsteinn Jónsson SU 13543.3 7
4.8 13522
21 21 Hoffell SU 80 13320.8 7

13246 2
22 22 Venus NS 150 12500.1 6 853
11647
23 23 Víkingur AK 11274.0 5

11274
24 24 Júpiter FD-42 XPYT 10429.6 6
499 9256 674
25 25 Svanur RE 45 9557.8 6

9551
26 26 Gullberg VE 292 8139.8 7 530 844 6762
27 27 Huginn VE 7458.5 5

7457 2.4
28 31 Norðborg KG-689 7149.9 8 856 3868 313 2111
29 28 Ásgrímur Halldórsson SF 6446.8 8 610 5792

30 29 Sigurður VE 6304.1 4 603
5701
31 30 Heimaey VE 4431.0 4 591
3840
32 34 Tummas T FD-125 2446.5 3
658 1.4 1256
33 32 Rán OW2012 2442.5 2
0.107 1805 637
34 33 Höyvik 2442.5 2
0.107 1805 637
35 35 Gullberg VE 292 1649.2 2 1649


36 36 Tasiilaq 1381.6 2 1381