Uppsjávarskip í Færeyjum 2017.

Færeyingar duglegi að veiða kolmunna.  


sex skip þar lönduðu yfir 30.000 tonnum af kolmunna og af þeim þá voru 3 sem fóru yfir 40.000 tonn af kolmuna.  Fagraberg var aflahæstur á kolmunna með um 47 þúsund tonn,

Eins og sést á listanum þá var ansi lítill munur á efstu skipunum þ ví að 5 skip fóru yfir 50 þúsund tonn af þeim þá voru 3 með um 58 þúsund tonn hvert skip,

Christian i Grótinu var aflahæstur í Færeyjum með tæp 59 þúsund tonn 



Christian í Grótinu Mynd Larry Smith



Sæti Nafn Afli Makrill Síld Kolmunni
1 Christian í Grótinu OW-2454 58970 8502 6319 43366
2 Fagraberg OW-2400 58514 4055 7773 46681
3 Finnur Fríði XPXP 58086 10125 10714 33105
4 Norðingur OW-2050 56449 6435 9592 40403
5 Tróndur í Götu XPXM 52494 7278 9441 35365
6 Júpiter XPRG 49889 6312 0 3370
7 Borgarin XPSE 47954 4272 7496 35491
8 Norðborg XPYG 47420 8992 17382 16991
9 Högaberg XPQA 38246 3625 6464 20085
10 Næraberg OW-2072 28013 4666 7645 17308
11 Tummas T XPKF 21568 3148 8448 8903
12 Hoyvík XPSA 9835 3368 3678 2790
13 Arctic Voyager XPUT 8580,1 25 2434 6103
14 Slættaberg OW-2333 6662 15 2971 3675
15 Nýborg XPUG 6432 805 3179 2448
16 Fram XPUK 5731 5489 174 0
17 Norðhavið XPXN 1067
0 1067