Uppsjávarskip í Færeyjum árið 2025 - 489 þúsund tonna afli
Allt árið 2025 þá voru Íslensku og skipin frá Færeyjum saman á lista yfir uppsjávarskipin
og hérna að neðan er listi yfir skipin í Færeyjum, en Christan í Grótinum sem var hæstur á öllum listum árið 2025
kom með engan afla á lokalistann og því endaði hann í öðru sæti á eftir Börkur NK frá Íslandi
Christian í Grótinum var engu að síður langhæstur í Færeyjum og eina skipið sem landaði yfir 50 þúsund tonnum
hann var líka langhæstur af öllum sem veiddu kolmuna, en skipið var með tæp 57 þúsund tonn af kolmunna
Aðeins eitt skip landaði loðnu og var það Norðborg, en loðnan var veidd við Ísland.
Norðborg var líka aflahæsta síldarskipið í Færeyjum árið 2025
Fagraberg var aflahæstur á makríl
alls þrjú skip veiddu yfir 40 þúsund tonn af kolmuna árið 2025
Christian í Grótinum , Fagraberg og Borgarin, Norðingur var með 39811 tonn af kolmuna.
Heildarafli skipanna í Færeyjum var alls 489 þúsund tonn

Christian í Grótinum Mynd Larry Smith
| Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
| 1 | Christian í Grótinum KG-690 | 58684.0 | 28 | 511 | 56752 | 1358 | ||
| 2 | Fagraberg FD-1210 | 48364.0 | 30 | 3372 | 40245 | 8265 | ||
| 3 | Norðingur KG-21 | 42559.0 | 29 | 2702 | 39811 | 4564 | ||
| 4 | Borgarin KG-491 | 44647.0 | 28 | 2285 | 40388 | 2009 | ||
| 5 | Tróndur í Götu XPXP | 39567.0 | 24 | 3375 | 31589 | 4595 | ||
| 6 | Finnur Fríði OW2416 | 38201.0 | 24 | 5319 | 29078 | 4595 | ||
| 7 | Högaberg FD-110 | 37251.0 | 26 | 4049.0 | 30809 | 4159.0 | ||
| 8 | Götunes OW 2023 | 36699.0 | 24 | 4765 | 30052 | 4089 | ||
| 9 | Arctic Voyager TG-985 | 31021.0 | 19 | 1476 | 28100 | 4116 | ||
| 10 | Katrín Jóhanna VA-410 | 21352.0 | 18 | 1198 | 18573 | 3281 | ||
| 11 | Birita | 18465.0 | 14 | 796 | 16909 | 1516 | ||
| 12 | Norðborg KG-689 | 15595.0 | 20 | 856 | 8442 | 782 | 7473 | |
| 13 | Vestmenningur | 16467.0 | 12 | 1274 | 13950 | 1929 | ||
| 14 | Ango TG-750 | 16417.0 | 13 | 892 | 14317 | 1723 | ||
| 15 | Júpiter FD-42 XPYT | 10429.0 | 6 | 499 | 9256 | 673 | ||
| 16 | Tummas T FD-125 | 6341.0 | 10 | 3443 | 317 | 3182 | ||
| 17 | Rán OW2012 | 3554.0 | 4 | 113 | 1921 | 1519 | ||
| 18 | Höyvik | 3554.0 | 4 | 113 | 1921 | 1519 |
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso