Uppsjávarskip í Færeyjum.Árið 2021

Listi númer 15.

Lokalistinn fyrir árið 2021 í Færeyjum hjá uppsjávarskipunum ,

Nokkuð gott ár hjá frændum okkar í Færeyjum.  alls voru landað um 448 þúsund tonnum af uppsjávarfiski í Færeyjum.

og skiptist það þannig.

8454 tonn af loðnu og þar á meðal kom grænlenski báturinn Tasilik með 2054 tonn þangað í desember.

123 þúsund tonn af síld

110 þúsund tonn af makríl

207 þúsund tonn af kolmuna

og 8500 tonn af gullaxi, enn bátar sem veiddu gullax voru að mestu minni togbátar eins og sést á listanum að neðan

Alls voru 4 skip sem yfir 40 þúsund tonnin veiddu 

og það munaði ekki nema 260 tonnum á efsta skipinu og skipinu í 2 sætinu

Fagraberg var hæstur á kolmuna með 24134 tonn og var Hoffell SU með svipaðan afla heima á Íslandi


Norðborg mynd Skipini.fo









Sæti Áður Nafn Afli Loðna Kolmunni Síld makríl Gullax
1 1 Norðborg KG-689 44866 1591 18228 14643 10404
2 2 Fagraberg FD-1210 44608
24134 12017 8422 6.9
3 3 Götunes OW 2023 42084
19848 11814 10293 4.1
4 4 Finnur Fríði FD-86 40038 2475 16883 11917 8711 3.1
5 5 Tróndur í Götu FD-175 36546 744 15851 11195 8618
6 6 Högaberg XPQA 36211 1592 13149 8307 13149
7 7 Christian 32671
21037 7365 4230
8 8 Norðingur KG-21 30584
17337 6592 6636
9 10 Arctic Voyager XPUT 29761
17868 5375 6512
10 9 Borgarin KG-491 28108
15686 5964 6421 24.7
11 12 Katrín Jóhanna VA-410 19411
9521 4895 4975 3.2
12 11 Næraberg KG-14 16998
11635 565 4795 1.5
13 14 Tummas T FD-125 12551
636 7725 4188
14 13 Júpiter FD-42 11529
2529 5611 3388
15 15 Hoyvík TN-90 7916
1520 1539 4855
16 29 Ango 4229
189 4039

17 30 Birita 4066
278 3787

18 22 Fram VN-449 2929
102
2828
19 16 Vesturbugvin OW-2493 2491
42
1018 1430
20 31 Tasiliaq 2054 2054



21 17 Eysturbugvin SA-450 1947
40
708 1199
22 18 Skoraberg KG-380 1612
33

1578
23 20 Fuglberg KG-360 1515
50

1465
24 19 Polarhav KG-1196 1514
8.3

1506
25 21 Stjornan XPVT 1281
9.4

1271
26 28 Steintór TG-304 102
4.1