Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.1, 2018

Listi númer 1


Þið hafið komið með margar fyrirspurnir um efni sem þið viljið fá á síðuna, enn eitt efni hefur þó staðið þar uppúr.  að margir hafa haft samband við síðuna og vilja fá lista yfir frændur okkar í Færeyjum.

og já Aflafrettir eru stolt af kynna að núna þá mun verða fylgst með veiðum uppsjávarskipanna í Færeyjum framvegis og jafnvel fleiri báta lika,

Hérna er alla vega fyrsti listi ársins 2018.  

Einungis 2 skip búinn að landa afla.  Högaberg byrjar hærri,


Hogaberg Áður Torbas.  Mynd Ken Arve Pedersen


Sæti Sæti áður Nafn Afli Loðna Kolmunni Síld Makríll
1
Högaberg XPQA 1010


1010
2
Tróndur í Götu XPXM 441,1
441,1