Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.11,2019

Listi númer 11.



Gengur vel hjá Frændum okkar í Færeyjum,

tvö skip kominn yfir 50 þúsund tonnin,

Borgarinn var með 7077 tonn in 5 og mest af síld

Norðingur 6745 tonní 5 af síld

Finnu Fríði 5588 tonn í 4 af síld

FAgraberg 7201 tonní 5 af síld

Norðborg 7038 tonní 5 af síld

Gitte Henning 8485 tonns í 5 af ´sild.

enn það má geta þess að Gitte Henning er að róa í staðin fyrir Tróndur í Götu

Tróndur í Götu  lenti í mjög alvarlegra bilun í vor 2019 þegar bilun kom upp í gír skipsins og hefur skipi

verið frá veiðum svo til stóran hluta af þessu ári, og var Gitte Henning leigður á meðan verið er að gera við gírinn í hinum,


Gitte Henning  Mynd Runi Thomsen

Sæti Sæti áður Nafn Afli Loðna Kolmunni Síld Makríll Gullax
1 1 Borgarin KG-491 52483
36218 12579 3632 45
2 4 Norðingur KG-21 50906
33340 13677 3862 11
3 3 Finnur Fríði FD-86 49317
27459 15721 6018 107
4 2 Christian í Grótinum KG-690 49147
37148 7844 4125 10
5 5 Fagraberg FD-1210 47978
29613 15156 3182 13
6 6 Norðborg KG-689 43161
22581 15689 4886 3.7
7 9 Júpiter FD-42 36898
25425 8085 3381
8 7 Högaberg XPQA 36864
25641 4309 6892 18.3
9 8 Arctic Voyager XPUT 33616
26326 6079 1121 75
10 12 Næraberg KG-14 23886
18293 5533 60
11 10 Tróndur í Götu FD-175 21972
18626 4.9 3311 18.5
12 11 Katrín Jóhanna VA-410 20317
14157 2548 3545 65
13 15 Gitte Henning 1 15771
1718 8886 5163
14 13 Tummas T FD-125 15733
3649 5706 3768 2596
15 14 Hoyvík TN-90 9277
3058 2510 3694 11
16 16 Vesturbugvin OW-2493 2361
30
235 2095
17 17 Eysturbugvin SA-450 2266
155 48 227 1835
18 18 Fuglberg KG-360 2107
31

2075
19 19 Skoraberg KG-380 2106
33

2072
20 20 Polarhav KG-1196 1884
15

1868
21 21 Stjornan XPVT 1778
14

1764
22 22 Fram VN-449 1774
30
1744
23 23 Nýborg TG-773 657
29 3.3 619
24 24 Högiklettur OW-2140 545


411