Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.5,2020

Listi númer 5.


Gengur vel hjá frændum okkar í Færeyjjum,

3 skip kominn  yfir 7 þúsund tonnin,

Finnur Fríði var með 1814 tonn í 1 af kolmuna

Högaberg 2293 tonní 1 af makríl

Christian í Grótinu 2067 tonní 1 af kolmuna

NBorgarinn 2081 tonní 1 af kolmuna

Norðborg 1554 tonní 1 af kolmuna

Fagraberg 1701 tonn í 1 af kolmuna

Næraberg er kominn á veiðar enn það er stærsta uppsjávarskipið í Færeyjum.  er 104 metra langt

kom með 3293 tonn í einni löndun af kolmuna


Næraberg Mynd Erwin Willemse


Sæti Sæti áður Nafn Afli Loðna Kolmunni Síld Makríll
1 2 Finnur Fríði FD-86 7527
1819 14.2 5616
2 3 Högaberg XPQA 7333
782 41.6 6509
3 1 Gitte Henning 1 7124
2982 16.6 4097
4 6 Christian í Grótinum KG-690 5558
2067 1.5 3489
5 4 Júpiter FD-42 5300
1698 17.8 3578
6 8 Borgarin KG-491 4765
3223
1541
7 7 Norðborg KG-689 4293
4293

8 9 Fagraberg FD-1210 3915
3600
314
9 5 Arctic Voyager XPUT 3756
2605 0.9 1149
10 20 Næraberg KG-14 3239
3239

11 11 Katrín Jóhanna VA-410 2213
0.9 0.6 2210
12 10 Norðingur KG-21 2042
708
1334
13 12 Hoyvík TN-90 1184

0.4 1184
14 13 Tummas T FD-125 1152
1.9 2.1 1147