Uppsjávarskip nr.3,21019

Listi númer 3.



Jæja þeim fjölgar aðeins skipunum ,

Aðalsteinn Jónsson SU og Bjarni Ólafsson AK fyrstir til þess að landa kolmuna á landinu og Polar Amaroq kom líka með kolmuna

Hoffell SU er líka á leið með kolmuna en var ekki kominn með tölur inn þegar þetta er skrifað,



Aðalsteinn Jónsson SU mynd Gungör Gunnar Tamzok



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Aðalsteinn Jónsson SU 1868 1

1868
2
Bjarni Ólafsson AK 1764 1

1764
3
Polar Amaroq 3865 1645 1

1645
4 1 Hoffell SU 1383 2
1346