Uppsjávarskip nr.5,2019

Listi númer 5.

 
Þeim fjölgar nokkuð mikið skipunuim núna, enn öll ertu á kolmuna og enginn loðna

Hoffell SU er ennþá aflahæstur og hefur oftast landað.

2 skip úr vestmannaeyjum fóru á kolmunaveiðar, og kom Sigurður VE með um 2600 tonn í einni löndun


Sigurður VE mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Hoffell SU 80 6005 5
1346 4659
2 2 Beitir NK 5856 2

5856
3 3 Víkingur AK 5333 2

5333
4 4 Bjarni Ólafsson AK 5224 3

5224
5 5 Venus NS 150 5131 2

5131
6 7 Börkur NK 4379 2

4379
7 6 Jón Kjartansson SU Nýi 4098 2

4098
8 8 Aðalsteinn Jónsson SU 3870 2

3870
9 9 Margrét EA 3827 2

3827
10 10 Guðrún Þorkelsdóttir SU 3161 2

3161
11 11 Sigurður VE 2585 1

2585
12 12 Huginn VE 2126 2

2126
13 13 Heimaey VE 1907 1

1907
14 14 Polar Amaroq 3865 1645 1

1645
15 15 Hákon EA 1566 1

1566