Uppsjávarskip nr.6,2018

Listi númer 6.


Jæja íslensku skipin eru kominn af stað

Venus NS og Víkingur AK fóru báðir að veiða kolmuna og komu með frekar lítið magn í land.  Venus NS 636 tonn og Víkingur AK 724 tonn

Vilhelm Þorsteinsson EA 3937 tonn í 3 af loðnun og mest 2250 tonn

Beitir NK 1417 tonn í 1

Börkur NK 2804 tonní 2

Aðalsteinn Jónsson SU 2321 tonní 2

Hoffell SU 2326 tonn í 3 , bæði af kolmuna og loðnu

svo eru öll skipin í Vestmannaeyjum  kominn af stað og Kap VE hæstur af nýju skipuinum sem voru að byrja veiðar á þessu ári


Kap VE mynd Guðmundur Sæmundsson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 2 Venus NS 150 12204 7 11567
636
2 1 Víkingur AK 11080 6 10356
724
3 4 Vilhelm Þorsteinsson EA 10958 9 10955


4 3 Beitir NK 9206 5 7788
1417
5 5 Börkur NK 8825 5 8821


6 6 Heimaey VE 6321 4 6320


7 9 Aðalsteinn Jónsson SU 6009 4 6008


8 7 Sigurður VE 5614 4 5614


9 8 Polar Amaroq 3865 5412 7 5412


10 12 Guðrún Þorkelsdóttir SU 4118 5 3005
1113
11 11 Hákon EA 4030 5 4030


12 13 Jóna Eðvalds SF 3956 4 3956


13 16 Hoffell SU 3509 5 937 1164 1389
14 14 Ásgrímur Halldórsson SF 3497 4 3496


15 10 Álsey VE 3330 4 3330


16 15 Bjarni Ólafsson AK 3092 3 3092


17 19 Kap VE 2222 3 2221


18 17 Ísleifur VE 1211 3 1211


18 18 Huginn VE 937 1 937