Uppsjávarskipin árið 2022.nr.24. Lokalistinn

Listi númer 24

Lokalistinn fyrir árið 2022.


Nokkuð gott ár að baki hjá þessum flokki skipa ´hérna á landinu,

í desember þá voru mjög fá skip að veiðum.  

Venus NS kom með 1244 tonn.
Víkur AK 725 tonn
Barði NK 1005 tonn
Polar Ammassak 623 tonn allir með loðnu

Hoffell SU 1126 tonn af síld og öðrum tegundum 

Polar Amaroq 1942 tonn af síld .

Heildarveiðin hjá skipunum var 960 þúsund tonn, en ofan á þá tölu bætist síðan við afli grænlensku skipanna sem veiddu hérna við landið 
og lönduðu afla sínum.
sá afli er alls rúm 52 þúsund tonn og voru þrjú skip sem veiddu þann afla.  og eru þau öll á þessum lista

rétt er að hafa í huga að það eru tveir bátar sem eru Hoffell SU.  og samanlagður afli þeirra tveggja er alls um rúm 40 þúsund tonn, og hefði 
skilað Hoffelli SU í sæti númer 11.

2 skip komust yfir 70 þúsund tonnin og Vilhelm Þorsteinsson EA endaði aflahæstur.

skipin veiddu 496 þúsund tonn af loðnu
187 þúsund tonn af síld
194 þúsund tonn af kolmuna, og er þetta svipaður afli og Norsku skipin veiddu af kolmuna
133 þúsund tonn af makríl.

Annar fiskur er samtals 757 tonn, og mun Aflafrettir fjalla nánar um þennan annan fisk sem skipin veiddu





Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 77261.0 41 29989.0 22937 15565 8717
2
Börkur NK Nýi 76141.0 39 31908.0 16754 18520 8937
3
Beitir NK 69102.0 40 27918.0 14250 19338 7551
4
Venus NS 150 58140.0 35 27146.0 9591 13206 8144
5
Víkingur AK 54285.0 38 23100.0 11231 12954 6965
6
Aðalsteinn Jónsson SU 52819.0 34 20531.0 7085 17966 7208
7
Heimaey VE 48540.0 37 24736.0 11002 5767 7009
8
Jón Kjartansson SU Nýi 47382.0 37 20206.0 7115 13939 6100
9
Sigurður VE 47087.0 31 21842.0 15023 5250 4944
10
Svanur RE 45 40703.0 33 18191.0 3754 13644 5095
11
Huginn VE 37919.0 30 19400.0 7209 4604 6684
12
Hákon EA 37304.0 42 14964.0 7830 9680 4821
13
Jóna Eðvalds SF 35383.0 38 19591.0 12170 48 3543
14
Ásgrímur Halldórsson SF 34208.0 38 17043.0 12021 97 4998
15
Barði NK 120 33991.0 25 17396.0 3193 5795 7600
16
Bjarni Ólafsson AK 32947.0 24 16971.0 771 10619 4581
17
Álsey VE 31195.0 30 20843.0 4881 124 5304
18
Ísleifur VE 30877.0 29 14843.0 6924 4235 4824
19
Hoffell SU 80 28526.0 20 18955.0
9481 40
20
Guðrún Þorkelsdóttir SU 27121.0 24 16143.0 280 6153 4532
21
Kap VE 22113.0 26 15353.0 991 2525 3232
22
Polar Ammassak GR-18- 20708.0 14 20705.0


25
Polar Amaroq 3865 16307.0 16 14365.0


23
Tasiliaq GR-06 15381.0 13 11675.0
3670 33
24
Suðurey VE 11 14510.0 22 11872.0 1460 104 1064
26
Hoffell SU 80 nýi 12070.0 13
4900 52 7047
27
Gullberg VE 292 10472.0 12
5893 179 4377


Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Ólafur Óskar Stefánsson