Útgerð Frosta ÞH kaupir Ottó N Þorláksson RE...1.Apríl...2017
1.Apríl á þessu ári þá var skrifuð " Frétt" um það að útgerð Frosta ÞH hafi keypt Ottó N Þorláksson RE. var sagt í fréttinni að útgerðin ætlaði að láta togarann silga með aflann erlendis,
ÞEssi frétt var uppspuni frá rótum og var Aprílgapp. En hún vakti mikla athygli og fengu meira segja áhöfn og útgerð mikil viðbrögð við þessum fréttum að þeir væru að kaupa togarann,
En nei enginn Ottó N Þorláksson RE til útgerðs Frosta ÞH því að Vestmannaeyingar tóku togarann.
Búið er að selja Ottó N Þorláksson RE til Ísfélags Vestmannaeyja , og mun togarinn verða afhentur 31.maí árið 2018. Kaupverðið er 150 milljónir króna,
Ísfélagið gerir út uppsjávarskipin Heimaey VE og Sigurð VE sem báðir eru nýir auk Álseyjar VE
Fyrirtækis gerir ekki út stóran togara eins og Ottó N Þorláksson RE heldur 3 milna togbátinn Dala Rafn VE og 4 mílna togarann Suðurey ÞH sem er skráð á Þórshöfn.
Ottó N Þorláksson RE mynd Anna Kristjánsdóttir