Úthafsrækjuveiðar árið 2022 byrjaðar
Það hefur lítið farið fyrir veiðum á rækju það sem af er þessu ári.
aðeins nokkur tonn komu í land eftir veiðar ísafjarðardjúpinu,
annars ekki neitt meira.
í apríl þá munu allavega tveir togarar fara til veiða á úthafsrækjunni og eru það Sóley Sigurjóns GK og nýi Vestri BA
en núna um miðjan mars þá komu fyrstu tveir togarnir með rækju sem myndi kallast sem úthafsrækja
voru það Múlaberg SI sem kom með 31,1 tonn í land til Siglufjarðar 14. mars og af því var rækja um 26 tonn
tveimur dögum síðar kom Klakkur ÍS til ÍSafjarðar með um 15 tonn af rækju
o
og þar með má segja að úthafsrækjuveiðitímabilið árið 2022 sé hafið,
enn það lítur reyndar út fyrir að einungis 4 togarar munu stunda þær veiðar núna árið 2022
Múlaberg SI mynd Þór Jónsson